Wolves – Everton 2-3
Þá var komið að þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Everton mætti í þetta skiptið í heimsókn til Úlfanna. Úlfarnir voru stigalausir í deild, næst-neðstir eftir tap í fyrstu tveimur umferðunum, gegn Bournemouth í leiknum á undan og...lesa frétt