Nú fer að líða að bæði aðalfundi og árshátíð Everton klúbbsins en dagskráin er smám saman að koma betur í ljós. Eins og auglýst var hér og hér hefst dagurinn á Ölveri kl. 15:00 þar sem við höldum saman... lesa frétt
Stjórn Everton á Íslandi hittist á dögunum til að skipuleggja næsta tímabil og ákveða dagsetningar á helstu viðburðum stuðningsmannaklúbbsins. Það er nefnilega kominn tími á að halda aðalfund félagsins en árshátíðin er einnig framundan og ákveðið var að slá... lesa frétt
Þá er komið að því! Árshátíð Everton á Íslandi verður haldin þann 13. febrúar næstkomandi, í veislusal á Hverfisgötunni. Eins og planið er núna verður upp á fordrykk, hátíðarmat og trúbador mun sjá um skemmtunina fram eftir kvöldi en þið... lesa frétt
Stjórn Everton á Íslandi óskar lesendum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar kærlega samfylgdina á árinu sem er að líða. Jóla- og áramótakveðja frá stjórn Everton á Íslandi! Haraldur Örn Hannesson Halldór S.... lesa frétt
Uppfært 30. okt: Þessi ferð fellur því miður niður vegna ónægrar þátttöku. Það var greinilegt að fólki leist ekki nógu vel á að taka mánudagsleik með tilheyrandi röskun á ferðaplani þannig að við reynum bara aftur eftir... lesa frétt
Sjá nýjustu upplýsingar um þessa ferð hér. Sky Sports gerðu okkur örlítinn grikk með því að ákveða að sýna beint frá leik Everton og Crystal Palace, sem venjulega væri nokkurt gleðiefni þar sem það færir Everton... lesa frétt
Uppfært 8. okt: Leikurinn við Crystal Palace var færður til og því koma upplýsingarnar hér að neðan til með að breytast. Sjá nánar hér. Þér gefst núna tækifæri á að fara í bráðskemmtilega ferð með Everton klúbbnum á... lesa frétt
Mynd: FBÞ. Stjórn Everton á Íslandi hittist eftir leik í gær til að planleggja starfsemi klúbbsins hér heima á nýju tímabili og skipuleggja ferðir á Goodison Park sem og árshátíð klúbbsins. Meiningin er að halda árshátíðina á höfuðborgarsvæðinu þann 13.... lesa frétt
Myndir: FBÞ Everton klúbburinn á Íslandi fagnaði því að 20 ár eru liðin frá stofnun og hélt af því tilefni upp á tímamótin með grillveislu í Guðmundarlundi, Kópavogi, þann 16. maí. Spáð var algjörlega afleitu veðri þessa helgi en sú spá reyndist ekki... lesa frétt
Mynd: FBÞ. Við í stjórn kíktum í dag á aðstæður í Guðmundarlundi — þar sem við komum til með að halda upp á 20 ára afmælisgrillveislu Everton klúbbsins á Íslandi og ekki annað hægt að segja en að okkur hafi litist vel á. Staðurinn... lesa frétt