Alex Iwobi keyptur – STAÐFEST!
Mynd: Getty Images. Everton staðfesti í kvöld kaup á Alex Iwobi frá Arsenal rétt undir lok félagaskiptagluggans. Alex er 23ja ára kantmaður og er ætlað að fylla skarð Ademola Lookman sem seldur var til Þýskalands fyrir 16-22.5M punda, en hann (Lookman)...lesa frétt