Everton.is
Everton.is Stuðnings og aðdáendaklúbbur Everton á Íslandi
Everton.is Everton.is
  • Forsíða
  • Klúbburinn
  • Tilboð
  • Saga Everton
  • Hafa samband
Slökkt á athugasemdum við MFK Ružomberok vs Everton (seinni leikur í Evrópukeppninni)

MFK Ružomberok vs Everton (seinni leikur í Evrópukeppninni)

3. ágúst, 2017
Komment ekki leyfð
Seinni leikurinn í undankeppni Europa League er á heimavelli Ružomberok klukkan 18:45 í dag. Everton er með eins marks forskot í viðureignina og héldu hreinu á heimavelli og nægir því jafntefli til að komast áfram. Mörk á útivelli...
lesa frétt
Europa League Ružomberok Upphitun
25

Everton – MFK Ružomberok 1-0

27. júlí, 2017
25 komment
Uppstillingin: Stekelenburg, Baines, Williams, Keane, Martina, Gana, Schneiderlin, Klaassen, Mirallas, Rooney, Calvert-Lewin. Varamenn: Pickford, Jagielka, Holgate, Barry, Davies, Lookman, Sandro. Athygli vakti að enginn leikmaður sem Martinez keypti var í byrjunarliði Koeman gegn Ružomberok í dag. En Everton var...
lesa frétt
Europa League Leikskýrsla Ružomberok
4

Everton vs MFK Ružomberok

27. júlí, 2017
4 komment
Maður hálf vorkennir stuðningsmönnum annarra liða, sem flestir þurfa þeir að bíða fram í miðjan ágúst eftir að sjá fyrsta keppnisleik sinna liða en í kvöld hefst tímabil Everton formlega. Tímabilið byrjar kl. 19:00 í undankeppni Europa...
lesa frétt
Europa League Ružomberok Upphitun
27

Europa League mótherjar Everton

14. júlí, 2017
27 komment
Dregið hefur verið í forkeppni UEFA Europa League (3. umferð) en Everton kemur til með að mæta Ružomberok frá Slóvakíu eða Brann frá Noregi. Brann eru sem stendur líklegri mótherjar en þeir eru 1-0 yfir eftir fyrri viðureignina...
lesa frétt
Europa League
21

Dynamo Kiev – Everton 5-2

19. mars, 2015
21 komment
Everton er úr leik í Europa League eftir 5-2 tap á útivelli gegn spræku liði Dynamo Kiev í 16 liða úrslitum. Tvö mörk skildu liðin að samanlagt  — og sveið sérstaklega sárt að sjá tréverkið neita Barkley um...
lesa frétt
Baines Barkley Dynamo Kiev Europa League Jagielka Leikskýrsla Lundstram
6

Dynamo Kiev vs. Everton

17. mars, 2015
6 komment
Á fimmtudaginn kl. 18:00 mætir Everton Dynamo Kiev í Úkraínu til að spila seinni leikinn í 16. liða úrslitum Europa League. Everton fer með eins marks forskot í leikinn eftir að hafa unnið fyrri umferðina á Goodison Park 2-1,...
lesa frétt
Charsley Dynamo Kiev Dyson Europa League Kenny Lukaku U18 U21 Upphitun
13

Everton – Dynamo Kiev 2-1

12. mars, 2015
13 komment
Eftir að hafa lent undir gegn Dynamo sneri Everton taflinu við og setti tvö mörk á þá. Vonandi nóg fyrir mjög svo erfiðan útileik í næstu viku. Jafntefli nægir Everton til að komast áfram en ef Dynamo skora verða...
lesa frétt
Dynamo Kiev Europa League Leikskýrsla
5

Everton vs. Dynamo Kiev

10. mars, 2015
5 komment
Everton mætir Dynamo Kiev í 16 liða úrslitum Europa League en þetta mun vera í fyrsta skipti sem þessi tvö lið mætast. Fyrri leikurinn er á Goodison Park annað kvöld (fimmtudagskvöld) kl. 20:05 en sá síðari viku...
lesa frétt
Dynamo Kiev Europa League Upphitun
6

Everton mætir Dynamo Kiev í 16 liða úrslitum

27. febrúar, 2015
6 komment
Dregið verður í Europa League pottinum á hádegi á eftir en þetta eru mögulegir mótherjar Everton, sem ég raðaði eftir styrkleikastuðli UEFA en hann mælir gengi liðsins í Evrópukeppni síðustu fimm tímabil. Þess má geta að Everton...
lesa frétt
Bikardráttur Europa League
8

Everton – Young Boys 3-1

26. febrúar, 2015
8 komment
Everton liðið afgreiddi FC Young Boys í kvöld í Europa League með sannfærandi 3-1 sigri (7-2 samanlagt) en fyrir utan smá skrekk í upphafi var þetta aldrei í hættu. Uppstillingin: Howard, Garbutt, Alcaraz, Jagielka, Coleman, Gibson, Barry,...
lesa frétt
Europa League Leikskýrsla Young Boys
« Eldri fréttir
Nýrri fréttir »
  • Nýjustu Úrslit
  • /
  • Næstu leikir
  • 08-11-25Everton - Fulham2 - 0
  • 03-11-25Sunderland - Everton1 - 1
  • 26-10-25Everton - Tottenham0 - 3
  • 18-10-25Manchester City - Everton2 - 0
  • 05-10-25Everton - Crystal Palace2 - 1

Í boði Everysport

  • 24-11-25Manchester United - Everton20:00
  • 29-11-25Everton - Newcastle17:30
  • 02-12-25Bournemouth - Everton19:30
  • 06-12-25Everton - Nottingham Forest15:00
  • 13-12-25Chelsea - Everton15:00

Staðan 2025/26

Ekki var hægt að sækja stöðu í deild.

Í boði Everysport

NÝJUSTU FRÉTTIR

  • Everton – Fulham
  • Sunderland – Everton 1-1
  • Everton – Tottenham 0-3
  • Man City – Everton 2-0
  • Everton – Crystal Palace 2-1

NÝ KOMMENT

  1. Ari S on Everton – Fulham
  2. AriG on Everton – Fulham
  3. Eirikur on Everton – Fulham
  4. Eirikur on Everton – Fulham
  5. Albert Gunnlaugsson on Sunderland – Everton 1-1

STYRKTARAÐILAR

Tunnan

STIKKORÐ

Arsenal Aston Villa Baines Barkley Bournemouth Brighton Burnley Chelsea Crystal Palace Deildarbikar Europa League FA bikar Fellaini Fulham Glugginn Kaup Klúbburinn Landslið Leicester Leikskýrsla Liverpool Lán Man City Man United Newcastle Norwich Sala Samningar Samningslok Slúður Southampton Stoke Sunderland Swansea Tottenham U18 U21 U23 Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur West Brom West Ham Árshátíð Íslendingaferð

©2025 Everton.is