Ancelotti farinn
Höfundur: Ari S. — Mynd: Everton FC. Stuðningsmenn Everton eru sem lamaðir eftir að Ancelotti hætti. Maður hefði ætlað að einstaklingur með þennan feril myndi skila Everton meiru en hann gerði. 10. sætið með hræðilegan endi var ömurlegt svo ekki...lesa frétt