Slökkt á athugasemdum við Landsleikjahléi að ljúka

Landsleikjahléi að ljúka

Komment ekki leyfð
Landsleikjahléið hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum en ýmsir leikmenn Everton voru í hringiðunni. John Stones fékk sinn fyrsta byrjunarleik með enska landsliðinu í 1-0 vináttleiks-sigri gegn Noregi (Baines og Jagielka komu einnig við sögu) og lýsti Stones þeirri upplifun sem...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Ungliðinn Fraser Hornby keyptur

Ungliðinn Fraser Hornby keyptur

Komment ekki leyfð
Rétt í þessu var tilkynnt á BBC að Everton hefði keypt 15 ára gamlan miðjumann að nafni Fraser Hornby frá Northampton Town. Everton nýtti sér Elite Player Performance Plan leiðina, en hún kemur í stað gamla tribunal kerfisins sem...
lesa frétt
10

Helstu fréttir

ATH: Munið Íslendingaferðina síðar í mánuðinum. Lokafrestur til að skrá sig er til hádegis á morgun, sjá hér. Félagaskiptaglugginn er nú lokaður (fram í janúar), eins og við vitum, og margt hefur verið skrifað og skrafað varðandi...
lesa frétt
33

Félagaskiptaglugginn að loka

Félagaskiptaglugginn er um það bil að lokast (Uppfært: Hann er nú lokaður) og allt með kyrrum kjörum eins og er — en aldrei að vita hvað gerist, eins og Martinez sýndi fyrir síðasta tímabil! Við munum uppfæra þessa...
lesa frétt
36

Everton – Chelsea 3-6

Uppstillingin fyrir Chelsea leikinn komin: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Coleman, Barry, McCarthy, Mirallas, McGeady, Naismith, Lukaku. Eto’o byrjar á bekknum ásamt Robles, Gibson, Besic, Osman, Stones og Alcaraz. Horfði á leikinn í bústaðnum með gallhörðum Liverpool manni....
lesa frétt
7

Europa League – dregið í riðla

Á morgun, föstudag, verður dregið í riðla Europa League þar sem ljóst verður hvaða liði Everton mætir í riðlakeppni Europa League. Um er að ræða fjóra potta, flokkað eftir styrkleika og árangri þjóða í Evrópukeppnum (o.s.frv) en Everton kemur til með að dragast á...
lesa frétt