4

Everton vs. Crystal Palace

Everton taka á móti Crystal Palace á sunnudaginn kl 15:00 í fimmta leik tímabilsins en ekki er laust við að við, Íslendingahópurinn hér í Evertonborg, bíðum spennt eftir leiknum eftir frábæran leik gegn Wolfsburg í Evrópudeildinni. Það væri...
lesa frétt
1

Nýr völlur í bígerð

Mynd: FBÞ. Everton kynnti í dag áform um að byggja nýjan völl Í Walton Hall Park í samvinnu við Liverpool City Council og bæði opinbera aðila og einkaaðila. Þetta er það mál sem er einna brýnast að leysa fyrir klúbbinn...
lesa frétt
13

West Brom – Everton 0-2

Verðskuldaður sigurleikur gegn West Brom í höfn, eftir tvö flott mörk frá okkar mönnum án þess að West Brom næði að svara. Uppstillingin fyrir leikinn: Howard, Baines, Jagielka, Stones, Coleman, Barry, McCarthy, Mirallas, McGeady, Naismith, Lukaku. Varamenn:...
lesa frétt
5

Varavöllur Everton á Íslandi

Mynd: FBÞ. Irish Pub í Hafnarfirði gæti orðið eins konar varavöllur stuðningsmanna- og kvenna Everton á Íslandi en þau eru með ýmis sértilboð í gangi fyrir þau ykkar sem styðjið Everton að málum en komist ekki alla leiðina til Reykjavíkur að horfa á leikina...
lesa frétt
7

West Brom vs. Everton

Landsleikjahrinunni er lokið og alltaf svolítið stress að sjá hvort einhverjir komi til baka meiddir. Svo virðist þó ekki vera þó um 13 leikmenn hafi verið á ferðalagi hingað og þangað að þessu sinni. Allir eru komnir aftur, nema Atsu...
lesa frétt