West Brom mæta á Goodison Park á mánudagskvöld til að mæta okkar mönnum í deildarleik sem hefst kl. 20:00. Árangur Everton gegn West Brom í gegnum tíðina hefur verið mjög góður en þeir eru með nýjan stjóra... lesa frétt
Everton og West Ham áttust við í algjörlega mögnuðum endurteknum leik í þriðju umferð FA bikarsins. Fyrri leikurinn á Goodison fór 1-1 þar sem Lukaku jafnaði í uppbótartíma sem gaf okkur líflínu — annan séns á útivelli. Og... lesa frétt
West Ham og Everton eigast aftur við í þriðju umferð FA bikarkeppninnar á þriðjudagskvöldinu kl. 19:45 en þessi lið áttust við fyrir nokkrum dögum þar sem Everton liðið lenti undir á heimavelli en jafnaði af harðfylgi rétt fyrir... lesa frétt
Magnaður leikur í dag, hörkuspennandi frá upphafi til enda og baráttan í báðum liðum algjörlega frábær. Afar kærkomið að sjá að Everton liðið er loksins komið úr jólafríinu og farið að glitta í frammistöðuna á síðasta tímabili.... lesa frétt
Mynd: FBÞ. Skoðanakönnun sýndi glögglega að derby leikurinn hentar illa fyrir árshátíð fyrir norðan og því gerum við aðra tilraun… 🙂 Það freistar okkur í stjórn mikið að halda árshátíð Everton á Íslandi fyrir norðan þetta tímabilið, eins og áður hefur... lesa frétt
Ríkjandi Englandsmeistarar mæta á Goodison Park á laugardaginn kl. 15:00 til að eigast við okkar menn. Heimaleikjaform Everton í gegnum tíðina á Goodison er mjög gott, aðeins 17 töp í 81 leikjum en á móti kemur að City... lesa frétt
Mynd: FBÞ Uppfært: Hætt var við þessa dagsetningu þar sem hún gekk ekki upp. Ný dagsetning hér. Það freistar okkur í stjórn mikið að halda árshátíð Everton á Íslandi fyrir norðan þetta tímabilið. Undanfarin ár hefur árshátíðin verið í Reykjavík en... lesa frétt
Uppstillingin: Robles, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Barry, Besic, Barkley, Mirallas, Naismith, Lukaku. Varamenn: Griffiths, Stones, Browning, Garbutt, McGeady, Kone. Athygli vakti að Baines var ekki í liðinu né á bekknum en hann mun hafa meiðst á æfingu... lesa frétt
Annað kvöld, þriðjudag kl. 19:45, er stórleikur í FA bikarnum með leik Everton og West Ham í þriðju umferð FA bikarsins. Tölfræðin gegn West Ham lítur afskaplega vel út því þessi tvö lið hafa mæst 64 sinnum... lesa frétt
Uppstillingin í Hull leiknum: Joel, Baines, Jagielka, Alcaraz, Coleman, Barry, Besic, Barkley, Naismith, Mirallas, Kone. Bekkurinn: Griffiths, Eto’o, McGeady, Oviedo, Lukaku, Distin, Atsu. Sem sagt, Jagielka aftur inn í liðið en enn á ný enginn McCarthy. Hull voru heppnir... lesa frétt