41

Gluggavaktin

Félagaskiptaglugginn er opinn til kl. 17:00 í dag að íslenskum tíma — og til 19:00 fyrir síðbúna samninga. Martinez sagði að hann myndi vilja bæta við einum sóknarþenkjandi í viðbót við það sem þegar er búið að kaupa þannig...
lesa frétt
10

Ramiro Mori keyptur

Everton tryggði sér í dag krafta Ramiro Funes Mori með því að kaupa hann frá argentínska liðinu River Plate fyrir 9.5M punda. Mori er 24ra ára gamall, 187cm á hæð og er örvfættur miðvörður sem náði nýlega...
lesa frétt
4

Tottenham vs Everton

Næsti leikur er gegn Tottenham á morgun en þeir hafa byrjað tímabilið rólega og bíða enn síns fyrsta sigurs þar sem þeir hafa gert tvö jafntefli (gegn Leicester og Stoke) og tapað einum (United). Það þýðir væntanlega aukna pressu á okkar menn að...
lesa frétt
11

Leandro Rodriguez keyptur

Everton staðfesti núna áðan kaup á Leandro Rodriguez frá River Plate í Úrúgvæ en hann er 22ja ára gamall sóknarmaður frá Úrúgvæ sem Martinez lýsti sem „hard working, can create a goal out of nothing, and has an impressive goalscoring record...
lesa frétt
23

Everton – Man City 0-2

Everton mætti væntanlegum Englandsmeisturum á Goodison Park í dag í þriðja leik tímabilsins. Bæði lið gátu farið á topp Úrvalsdeildarinnar með sigri en City menn fyrirfram mun líklegri til þess, enda með feykisterkt, einbeitt og hungrað lið sem...
lesa frétt