Slökkt á athugasemdum við Helstu fréttir í landsleikjahléi

Helstu fréttir í landsleikjahléi

Komment ekki leyfð
Landsleikjahlé stendur nú yfir fram að næstu helgi og fjórtán liðsmenn aðalliðs Everton eru með landsliðum sínum um þessar mundir. Hléið er væntanlega kærkomið fyrir þá sem eru að vinna sig aftur í aðalliðið, til dæmis Leighton Baines. Hann er búinn að...
lesa frétt
6

West Ham – Everton 1-1

West Ham menn höfðu aðeins unnið einn af síðustu 18 viðureignum við Everton og þeir náðu ekki að bæta þá tölfræði í dag, þrátt fyrir að hafa verið í mjög góðu formi á tímabilinu. 1-1 lokastaðan í dag og það...
lesa frétt
6

West Ham vs. Everton

Á laugardaginn kl. 15:00 mætir Everton á heimavöll West Ham í 12. umferð Úrvalsdeildarinnar. West Ham menn fengu góða innspýtingu fyrir tímabilið með kaupum á franska landsliðsmanninum Dimitri Payet en hann hefur leikið „í holunni“ og hefur skorað...
lesa frétt
8

Everton vs. Sunderland

Everton á leik við Sundarland í elleftu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar en leikið verður á Goodison Park á sunnudag kl. 13:30. Þess má geta að á fjórðu mínútu leiksins munu stuðningsmenn með lófataki og söngvum heiðra minningu Howard Kendall sem féll...
lesa frétt
12

Arsenal – Everton 2-1

Heimavöllur Arsenal hefur ekki reynst okkur drjúgur undanfarna tvo áratugi og það hélt áfram í kvöld — naumt 2-1 tap staðreynd. Uppstillingin fyrir leikinn: Howard, Galloway, Jagielka, Stones, Coleman, Barry, McCarthy, Lennon, Deulofeu, Barkley, Lukaku. Varamenn: Robles, Kone,...
lesa frétt
6

Arsenal vs. Everton

Áður en við fjöllum um Arsenal leikinn er rétt að minna á Íslendingaferðina í desember en lokafrestur til að skrá sig er eftir tæpa viku. Það er risastórt verkefni fyrir höndum á laugardaginn kl. 16:30 þegar Everton mætir...
lesa frétt