Aston Villa vs. Everton
Mynd: Everton FC. Everton mætir á Villa Park í Birmingham á þriðjudagskvöld kl. 19:45 til að eigast við Aston Villa sem sitja um þessar mundir í neðsta sæti Úrvalsdeildarinnar. Leikmenn Everton fengu góða hvíld um helgina þar sem derby leiknum við Liverpool var frestað...lesa frétt