11

Aston Villa vs. Everton

Mynd: Everton FC. Everton mætir á Villa Park í Birmingham á þriðjudagskvöld kl. 19:45 til að eigast við Aston Villa sem sitja um þessar mundir í neðsta sæti Úrvalsdeildarinnar. Leikmenn Everton fengu góða hvíld um helgina þar sem derby leiknum við Liverpool var frestað...
lesa frétt
9

Nýir eigendur

Mynd: Telegraph. Everton klúbburinn var að staðfesta rétt í þessu sölu á klúbbnum til Farhad Moshri en hann eignast 49.9% í klúbbnum þegar samþykki Úrvalsdeildarinnar hefur verið fengið. Sögusagnir höfðu verið um að bandarískir auðjöfrar væru að kaupa klúbbinn en á daginn...
lesa frétt
20

Everton – West Brom 0-1

Uppstillingin: Robles, Oviedo, Mori, Jagielka, Coleman, Barry, McCarthy, Cleverley, Lennon, Barkley, Lukaku. Everton byrjaði leikinn af miklum krafti og það þurfti ekki að bíða lengi eftir fyrsta færinu af mörgum sem Everton fékk í fyrri hálfleik því...
lesa frétt
34

Stoke – Everton 0-3

Everton áttu ekki í nokkrum vandræðum með Stoke á þeirra heimavelli í dag, settu þrjú mörk án svars og hefðu hæglega getað sett að minnsta kosti tvöfalt fleiri mörk á þá. Þrjú mörk nægðu þó og það ríflega....
lesa frétt
22

Stoke vs. Everton

Það er gaman fyrir okkur stuðningsmennina þegar leikjaplanið er þétt, hvort sem það er til að gleyma slæmum úrslitum eða vegna þess að ekki er langt að bíða til að sjá meira af því góða — eins...
lesa frétt