26

Everton – Newcastle 3-0

Everton mætti lánlausu liðið Newcastle í kvöld og áttu ekki í neinum vandræðum með þá enda betra liðið á öllum sviðum, þrátt fyrir að Newcastle hafi verslað duglega í janúarglugganum. Þeir keyptu vel og eiga náttúrulega enn eftir...
lesa frétt
7

Everton vs. Newcastle

Everton og Newcastle (sem og Watford og Chelsea) eiga lokaleikina tvo í 24. umferð annað kvöld (miðvikudag) kl. 19:45. Það verður fróðlegt að sjá liðið sem Newcastle menn stilla upp þar sem þeir keyptu Andros Townsend og...
lesa frétt
4

Gluggavaktin

Klukkan 23:00 í dag verður lokað fyrir félagaskipti enskra liða fram til loka tímabils og er ætlunin að fylgjast hér með helstu fréttum af leikmannamálum Everton. Þegar hafa nokkur félagaskipti gengið í gegn. Til dæmis kaup á varnarmanninum Matthew Foulds...
lesa frétt
31

Everton – Swansea 1-2

Það gekk allt á afturfótunum í dag hjá okkar mönnum, sérstaklega þegar kom að því að koma boltanum á mark, þrátt fyrir fjölmörg færi. Swansea menn heppnir í dag, fengu víti á silfurfati en bæði lið skoruðu mark...
lesa frétt