4

Tilboð til stuðningsmanna Everton

Everton hefur hleypt af stokkunum nýrri tegund af meðlimaáskrift og er þar ýmislegt athyglisvert að finna, fyrir okkur sem fylgjum Everton að málum. Meðlimaáskriftin inniheldur nú aðgang að beinum útsendingum á leikjum Everton á undirbúningstímabilinu, sem við...
lesa frétt
7

Arsenal – Everton 3-1

Uppstillingin: Robles, Baines, Williams, Jagielka, Holgate, Gana, Schneiderlin, Davies, Valencia, Mirallas, Lukaku. Varamenn: Hewelt, Pennington, Barry, Besic, J. Williams, Barkley, Kone. Arsenal byrjuðu líflega og Wellbeck komst í færi upp við mark eftir sendingu innan teigs en...
lesa frétt
17

Everton – Watford 1-0

Uppstillingin: Robles, Baines, Williams, Jagielka, Holgate, Gana, Schneiderlin, Davies, Barkley, Mirallas, Lukaku. Varamenn: Hewelt, Kone, Barry, Valencia, Besic, Pennington, J. Williams. Leikurinn nokkuð líflegur þó að bæði lið væru komin í sumarfrí nú þegar — Everton búið...
lesa frétt