Sandro Ramirez keyptur – STAÐFEST
Uppfært 03.07.17: Everton staðfesti kaupin rétt í þessu. Sandro skrifar undir fjögurra ára samning (til ársins 2021). Skv. frétt á Sky Sports hefur Everton klárað kaupin á Sandro Ramirez frá spænska liðinu Malaga. Everton á enn eftir...lesa frétt