Wolves – Everton 2-2
Þá er komið að fyrsta keppnisleik tímabilsins, gegn nýliðum Wolves á útivelli. Flautað verður til leiks kl. 16:30 og er leikurinn sýndur í beinni á Ölveri. Uppstillingin: Pickford, Baines, Keane, Jagielka, Coleman, Gueye, Schneiderlin, Gylfi, Richarlison, Tosun,...lesa frétt