Southampton – Everton 2-0
Sjötti deildarleikur Everton er gegn Southampton á útivelli nú á eftir (kl. 14:00) en með sigri getur Everton haldið þriggja stiga forskoti á toppi Úrvalsdeildarinnar! Við fengum gleðifregnir í kjölfar leiks því James Rodriguez hefur náð að...lesa frétt