9

Helstu fréttir

 Mynd: Everton FC. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að nú er hlé í ensku deildinni vegna landsleikja, samanber 0-0 jafntefli íslenska landsliðsins — manni færri — gegn sterku liði Króata… þarf eitthvað að ræða það frekar? Það er...
lesa frétt
4

Þú gætir hreppt vinning

Mynd: FBÞ Merseyside Derby leikurinn Everton-Liverpool er rétt handan við hornið (23. nóvember) og við ætlum að nýta það tækifæri til að halda árshátíð Everton á Íslandi árið 2013. Eins og fram hefur komið hér byrjar dagskráin á Ölveri kl....
lesa frétt
7

Íslendingaferð: Everton – Tottenham 2013

Mynd: FBÞ Fimmtán ferðalangar frá Íslandi lögðu af stað til Englands í fjögurra daga pílagrímsferð fyrstu helgina í nóvember 2013 til að sjá tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni (Everton – Tottenham og Chelsea – Newcastle). Fimm af þeim lögðu af stað...
lesa frétt
21

Aston Villa – Everton 0-2

Uppstillingin: Howard, Baines, Jagielka, Distin, Coleman. McCarthy og Barry á miðjunni, Pienaar og Mirallas á köntunum, Barkley fyrir aftan Lukaku frammi. Bekkurinn: Joel, Oviedo, Stones, Osman, Naismith, Deulofeu, Jelavic. Fyrri hálfleikur var mjög líflegur og nóg um færi. Mirallas komst tvisvar upp kantinn hægra megin og náði...
lesa frétt