14

Everton – Stoke 1-0

Everton mætti liði Stoke í dag á heimavelli og náði naumum 1-0 sigri eftir vítaspyrnu frá Baines. Lokaniðurstaðan gefur kannski ekki rétta mynd af leiknum því hann var bæði fjörugur og skemmtilegur og hefðu mörkin hæglega getað verið...
lesa frétt
13

Everton – Yeovil Town 4-0

Uppstillingin fyrir deildarbikarleikinn við Yeovil: Stekelenburg, Oviedo, Funes Mori, Williams, Holgate, Gueye, McCarthy, Bolasie, Barkley (fyrirliði), Lennon, Lukaku. Varamenn: Robles, Baines, Jagielka, Gibson, Cleverley, Mirallas, Kone. Williams byrjaði sinn fyrsta leik með Everton í byrjunarliðinu og Lukaku átti...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Yoevil Town (deildarbikar)

Everton vs. Yoevil Town (deildarbikar)

Komment ekki leyfð
Everton á heimaleik annað kvöld við Yeovil Town í annarri umferð enska deildarbikarsins kl. 18:45. Everton hefur aldrei, þrátt fyrir langa sögu, nokkurn tímann einu sinni svo mikið sem leikið á móti Yeovil Town (ekki einu sinni...
lesa frétt
13

West Brom – Everton 1-2

Uppstillingin komin: Stekelenburg, Baines, Funes Mori, Jagielka, Holgate, Guyey, McCarthy, Barry, Barkley, Mirallas, Deulofeu. Varamenn: Robles, Oviedo, Williams, Cleverley, Lennon, Bolasie, Lukaku. Nokkuð sterkt að sjá Williams, Lukaku og Bolasie á bekknum. 3-5-2 uppstilling eins og síðast....
lesa frétt
40

Yannick Bolasie keyptur

Klúbburinn staðfesti rétt í þessu kaup á Yannick Bolasie, kantmann frá Crystal Palace. Bolasie skrifaði undir 5 ára samning við Everton (til júní 2021) en kaupverðið var ekki gefið upp — talið vera 22M punda plús add-on sem...
lesa frétt
10

Everton – Tottenham 1-1

Uppstillingin komin: Stekelenburg, Baines, Funes Mori, Jagielka, Holgate, Guyey, Barry, McCarthy, Mirallas, Barkley, Deulofeu. Sem sagt, Coleman og Lukaku frá vegna meiðsla. Varamenn: Robles, Kone, Lennon, Cleverley, Oviedo, Davies, Galloway. Everton fékk óskabyrjun á leiknum þegar Wanyama hjá Tottenham felldi...
lesa frétt
10

Everton vs. Tottenham

Eins og ætti að vera okkur öllum ljóst hefst tímabilið 2016/17 í alvöru í ensku deildinni á morgun (laugardag) en Everton á leik kl. 14:00 gegn Tottenham í fyrstu umferð. Það er eiginlega ágætt að fyrsta verkefnið...
lesa frétt