Næsti leikur Everton er heimaleikur gegn Hull kl. 15:00 á laugardaginn og getur liðið með sigri náð sjötta sigurleiknum í röð í deild á heimavelli og tímabundið, að minnsta kosti, komist upp fyrir United, sem leika á... lesa frétt
West Brom menn voru máttlitlir í dag á Goodison Park gegn Everton sem gengu á lagið og skoruðu þrjú mörk án svars. Sigur Everton aldrei í hættu. Uppstillingin: Joel, Coleman, Jagielka, Williams, Baines, Barry, Davies, Schneiderlin, Barkley,... lesa frétt
Áður en lengra er haldið er rétt að minna á síðustu forvöð að skrá sig í Íslendingaferðina á sjá Everton mæta Burnley á Goodison Park í næsta mánuði. Everton á heimaleik við West Brom á morgun kl.... lesa frétt
Stuðningsmenn Everton horfðu svolítið til þessa leiks með eftirvæntingu því sigur hefði sent ákveðin skilaboð til liðanna fyrir ofan — að allt væri hægt og baráttan um fjórða sætið í algleymingi. Tap, aftur á móti, myndi þýða að... lesa frétt
Stjórnin hittist á dögunum til að ræða ýmis mál varðandi klúbbinn, þar með talið greiðslugjafir til félagsmanna (sem greiddu árgjaldið) en lögð verður inn pöntun á allra næstu dögum. Ef einhver á eftir að borga árgjaldið er... lesa frétt
Stórleikur umferðarinnar er viðureign Everton og Tottenham á heimavelli þeirra síðarnefndu en leikurinn hefst klukkan 13:30 á sunnudaginn (en ekki 15:00 eins og fram kom hér áður). Everton liðið er á góðu skriði í augnablikinu, taplausir í... lesa frétt
Ekki gleyma Íslendingaferðinni á Burnley leikinn. Allar upplýsingar hér. Everton sigraði Sunderland með tveimur mörkum í dag, þar af einu marki frá Gana Gueye sem skoraði þar með sitt fyrsta mark fyrir félagið og Lukaku sem skoraði sitt... lesa frétt
David Moyes og lærisveinar hans hjá Sunderland mæta á Goodison Park á morgun kl. 15:00 í 26. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar. David Moyes tapaði sínum fyrsta leik á Goodison Park eftir að hann fór til United og hann vill... lesa frétt
Uppstillingin: Robles, Baines (fyrirliði), Funes Mori, Williams, Coleman, Gana, Schneiderlin, Davies, Lookman, Barkley, Lukaku. Varamenn: Stekelenburg, Jagielka, Holgate, Barry, Lennon, Valencia, Kone. Missti af fyrstu mínútunum fyrri hálfleiks en eitthvað lítið um færi framan af, þannig að það kom... lesa frétt
Everton á leik við Middlesbrough á útivelli á morgun (laugardag) kl. 15:00. Þetta er í fyrsta skipti í 8 ár sem Everton mætir á þennan völl en Middlesbrough eru nú í 15. sæti en samt í bullandi fallbaráttu (eftir... lesa frétt