46

Everton – Man United 1-1

Uppstillingin:  Stekelenburg, Baines, Williams, Funes Mori, Coleman, Barry (fyrirliði), Cleverley, Gana, Bolasie, Mirallas, Lukaku. Varamenn: Robles, Jagielka, Deulofeu, Barkley, McCarthy, Valencia, Holgate. Meistari og formaður vor, Haraldur Örn, sá um skýrsluna í dag. Þökkum honum kærlega fyrir...
lesa frétt
6

Everton vs Man United

Manchester United menn mæta á Goodison Park á sunnudaginn kl. 16:00 í 14. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar. Bæði lið hafa valdið vonbrigðum undanfarnar vikur og þurfa á sigri að halda til að rétta sig af. En United menn þurfa...
lesa frétt
31

Southampton – Everton 1-0

Uppstillingin: Stekelenburg, Baines, Williams, Jagielka, Coleman, Barry, Gana, Bolasie, Barkley, Lennon, Lukaku. Varamenn: Robles, Deulofeu, Mirallas, Cleverley, Valencia, Funes Mori, Holgate. Vandamál Everton undanfarið hefur verið hvernig liðið hefur byrjað leiki og engin breyting varð á í þessum...
lesa frétt
6

Southampton vs. Everton

Everton mætir á St. Mary’s leikvanginn á sunnudaginn kl. 16:30 til að eigast við Southampton en þetta er fyrsta heimsókn Ronalds Koeman á sinn gamla heimavöll frá því hann fór yfir til Everton. Hvorugt liðið er í sínu besta...
lesa frétt
26

Everton – Swansea 1-1

Uppstillingin: Stekelenburg, Baines, Williams, Jagielka, Coleman, McCarthy, Gana, Bolasie, Lennon, Barkley, Lukaku. Varamenn: Joel, Deulofeu, Mirallas, Cleverley, Valencia, Funes Mori, Holgate. Við vonuðumst eftir svari frá Everton eftir afhroðið í síðasta leik og þetta leit mjög vel út í...
lesa frétt
7

Everton vs. Swansea

Það er töluvert síðan maður byrjaði að telja niður dagana eftir þessum leik, enda ekki gott að hafa úrslit síðasta leiks hangandi yfir manni of lengi en svo æxlaðist vegna landsleikjahlés. En nú er sem sagt komið að...
lesa frétt
41

Chelsea – Everton 5-0

Uppstillingin: Stekelenburg, Oviedo, Williams, Funes Mori, Jagielka, Coleman, Barry, Cleverley, Barkley, Bolasie, Lukaku. Varamenn: Robles, Holgate, Davies, Mirallas, Deulofeu, Lennon, Valencia. Það kom svolítið á óvart að Koeman skyldi breyta skipulaginu á vörninni hjá Everton, sérstaklega í ljósi þess að vörnin...
lesa frétt
5

Chelsea vs. Everton

Everton mætir Chelsea á Stamford Bridge á morgun kl. 17:30 og ekki annað hægt að segja en að þetta sé risastórt verkefni sem framundan er. Stjóri þeirra, Antonio Conte, hefur aldeilis náð að lífga þá við og...
lesa frétt
9

Everton vs. West Ham

West Ham menn koma í heimsókn á Goodison Park á sunnudaginn í 10. leik tímabilsins en leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður sýndur í beinni á Ölveri. Það eru töluverðar andstæður í gengi West Ham og Everton á tímabilinu...
lesa frétt