Everton tók á móti Manchester United á heimavelli í dag og gat með sigri komist upp í 7. sæti, sem þeir og gerðu með stæl, því United menn sáu aldrei til sólar. Everton menn fóru á kostum í... lesa frétt
Tvö efstu liðin í Úrvalsdeild U23 ára liða áttust við í kvöld á Goodison Park — Everton U23 og Brighton U23. Ljóst var fyrir leik að sigur myndi tryggja Everton Englandsmeistaratitilinn og að jafntefli myndi ekki hjálpað... lesa frétt
Meistari Elvar sendi inn (í kommentakerfinu) eftirfarandi hugleiðingar um liðið en þær eiga eiginlega frekar heima hér í sér færslu. Gefum honum orðið: Núna þegar Everton virðist vera farnir að finna góðan takt eftir stjóraskipti seinasta sumar... lesa frétt
Everton tók á móti Arsenal í dag á Goodison Park og — líkt og í síðustu tveimur leikjum –, unnu þeir nokkuð auðveldan sigur. Arsenal menn áttu engin svör, fengu sárafá færi og voru í raun stálheppnir... lesa frétt
Everton á leik við West Ham á útivelli í dag, kl. 17:30. Uppstillingin: Pickford, Digne, Zouma, Keane, Coleman, Gueye, Gomes, Richarlison, Gylfi, Bernard, Calvert-Lewin. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Jagielka, Davies, Lookman, Walcott, Tosun. Frábær byrjun á leiknum hjá Everton, sem virkuðu beittari í sóknaraðgerðum frá fyrstu mínútu og vinnslan í liðinu... lesa frétt
Magnaður leikur í dag, þar sem Everton tók á móti Chelsea á Goodison Park. Everton hélt áfram Dr. Jeckyl og Mr Hyde-frammistöðunni sem hefur svolítið hrjáð liðið (sbr. síðasta leik gegn Newcastle). Fyrri hálfleikur í þessum leik... lesa frétt
Derby leikurinn var í dag á Goodison Park og okkar menn náðu að halda næstbestu sókn Úrvalsdeildarinnar í skefjum — en þrátt fyrir mikla baráttu hjá báðum liðum voru þau nokkuð bitlaus í framlínunni í dag. Uppstillingin: Pickford,... lesa frétt
Uppstillingin fyrir Cardiff leikinn: Pickford, Digne, Jagielka, Coleman, Gueye, Schneiderlin, Richarlison, Gylfi, Walcott, Calvert-Lewin. Varamenn: Stekelenburg, Mina, Kenny, Gomes, Bernard, Lookman, Tosun. Leikskýrslan í dag er í boði Haralds meistara og formanns. Sælir félagar, það var áhugavert... lesa frétt