Eini leikur Everton á enskri grundu hófst í dag kl. 18:45 en hann var gegn Wigan á þeirra heimavelli, DW Stadium. Everton lék í fyrsta skipti í laxableiku útibúningunum sem við komum til með að sjá á... lesa frétt
Everton átti vináttuleik í dag við Monaco en flautað var til leiks klukkan 16:00 í dag. Ritari missti af fyrri hálfleik vegna anna en umfjöllunin um seinni hálfleik fylgir. Þegar litið er aftur, sýnist manni á Twitter... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við FC Sion – Everton 0-0 (vináttuleikur)
Everton klúbburinn (ytra) býður nú upp á breytta meðlimaáskrift fyrir tímabilið sem er að hefjast í sumar. Þau ykkar sem gerast meðlimir fyrir tímabilið fá vefaðgang að leikjum aðalliðsins á undirbúningstímabilinu, völdum leikjum U23ja ára liðsins, sem... lesa frétt
Lokaleikur tímabilsins er á útivelli á nýjum leikvangi Totteham en flautað verður til leiks kl. 14:00 að íslenskum tíma. Ljóst var fyrir leik að nokkrir leikmenn væru annaðhvort tæpir eða meiddir, eins og Richarlison, Coleman og Calvert-Lewin... lesa frétt
Everton U23 léku við Newcastle U23 í úrslitum PL2 Cup Final í kvöld, en flautað var til leiks kl. 18:00 að íslenskum tíma. Uppstillingin: Joao Virginia, Ryan Astley, Brendan Galloway, Nathangelo Markelo, Morgan Feeney (fyrirliði), Lewis Gibson,... lesa frétt
Everton lék við Burnley í kvöld, í síðasta heimaleik Everton á tímabilinu og skemmst er frá því að segja að Everton skilaði sínu í 2-0 sigri. Uppstillingin: Pickford, Digne, Keane, Zouma, Coleman (fyrirliði), Gueye, Schneiderlin, Bernard, Gylfi,... lesa frétt
Everton lék við Crystal Palace á útivelli í dag. Uppstillingin: Pickford, Digne, Zouma, Keane, Schneiderlin, Gueye, Bernard, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Jagielka, Walcott, Tosun, McCarthy, Lookman. Það var hávaðarok á Selhurst Park frá upphafi og... lesa frétt
Everton tók á móti Manchester United á heimavelli í dag og gat með sigri komist upp í 7. sæti, sem þeir og gerðu með stæl, því United menn sáu aldrei til sólar. Everton menn fóru á kostum í... lesa frétt