Það er ekki á hverjum degi sem Everton mætir ítölsku meisturunum, er betri aðilinn meirihluta leiks og vinnur leikinn en það gerðist þó í morgun og var ekki til að minnka spenninginn fyrir næsta tímabil sem hefst... lesa frétt
Mynd: FBÞ. Maður er orðinn svolítið spenntur að sjá liðið okkar „í action“ undir nýjum stjóra og kannski rétt að fara að huga að næstu ferð, eins og meistari Elvar kom inn á. Leikjalistinn er á everton.is/leikir — endilega kynnið ykkur... lesa frétt
Upptakan af leiknum er komin í loftið, sjá hér en hraðspóla þarf 40 mínútur til að sjá leikinn. Þau ykkar sem vilja vita hvernig leikurinn fór (spoiler alert) geta haldið áfram að lesa. Uppstilling 3-5-2: Tim Howard í markinu,... lesa frétt
Á eftir (kl. 3 í nótt) leikur Everton sinn fyrsta leik í sterku bikarmóti í Bandaríkjunum, gegn Juventus. Leikurinn er sýndur í beinni hér en hægt er að sjá upptökuna strax í fyrramálið (annaðhvort kl. 7 eða 9,... lesa frétt
Blackburn leikurinn er að baki og rétt að ljúka þeim kafla með nokkrum viðtölum, fyrir þau ykkar sem hafa ekki fengið nóg af sigurleikjum Everton (ég fæ náttúrulega aldrei nóg af umfjöllun af þeim) :). Martinez ræddi... lesa frétt
Everton mætti Blackburn á útivelli í vináttuleik í dag. Byrjunarliðið: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Hibbert, Pienaar, Gibson, Fellaini, Barkley, Mirallas, Kone. Kone í byrjunarliðinu í sínum fyrsta leik fyrir Everton. Baines ekki í hópnum þar sem hann... lesa frétt
Everton leikur við Blackburn kl. 13:00 á morgun (lau) en þetta verður vonandi sá leikur sem við fáum að berja Arouna Kone og Gerard Deulofeu augum. Sá síðarnefndi verður þó líklega hvíldur, skv. Martinez, þar sem hann... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Hópurinn virðist halda sér
Martinez mætti í blaðamannaviðtal á dögunum og þar var ýmislegt rætt en helsta athygli vakti að hann staðfesti að ekki er útlit fyrir að Baines og/eða Fellaini séu á leiðinni frá félaginu. Ég hlustaði vel eftir spurningunni... lesa frétt
Við höfum látið fréttir liðinna daga liggja milli hluta sökum anna í sumarfríi en bætum nú úr því. Ljóst er orðið hvaða númer leikmenn munu hafa á næsta tímabili en nýju leikmennirnir fá eftirfarandi númer: Joel Robles... lesa frétt
Meistari Elvar Birgis fylgdist með þessum leik (eins og síðasta) og ritaði eftirfarandi skýrslu: Annar leikur Everton á tímabilinu var á útivelli gegn Accrington Stanley sem stýrt er af James Beattie fyrrum framherja Everton. Kone, Jelavic, Heitinga og... lesa frétt