Nú hefur David Moyes bæst í hóp þeirra sem fordæma yfirlýsingu stjórnarformanna liverpool um að þeir hefðu rætt við Jurgen Klinsman. Satt að sgeja hafði ég alltaf mínar efasemdir um þessi orð sem Alex Ferguson kom með enda maðurinn alræmdur fyrir allskonar orðaleiki og sálfræðistríð. Sumum myndi kanski finnast hann vera ýta undir þessa upplausn sem virðist vera í stjórn liverpool. Þótt erfitt sé að sanna svona hluti þá getum við verið sammála að þetta beinir sannarlega neikvæðni atygli til liverpool-liðsins.
Auðvitað getur þetta verið vel meint hjá Sir Alex og Moyes en sitt sýnist hverjum.
Comments are closed.