Mynd: Everton FC.
Engin skýrsla fylgir þessum leik, þar sem ritari og allir varamenn (fyrir skýrsluna) voru í 42ja manna hópi á pöllunum. Geggjað stuð, geggjuð ferð, og ekki skemmdi fyrir að fá 2-0 sigurleik!
Við fengum meira að segja að fagna marki sjö sinnum, því Everton setti boltann fimm sinnum í netið en alltaf kíkti VAR á málið og dæmdi þrjú þeirra af! 😀
Gueye og Keane með löglegu mörkin. Fulham átti aldrei séns.
ÁFRAM EVERTON!


Var ekki í hópferðinni, enn hitti hluta hópsins fyrir leik.
Völlurinn og aðstaðan frábær.Það myndast flott stemmning á vellinum. Hljóðkerfið virkar velog flottir risaskjáir
Fínn leikur hjá okkar mönnum og sanngjarn sigur.
Fengum 5 mörk og fögnuðum 7 sinnum, enn bara tvö stóðu😁
Gana maður leiksins hjá mér.
Flottur leikur hjá Everton. Mér fannst James Garner besti leikmaður vallarins. Langbesti leikur Barry frá upphafi. Óska öllum góðrar heimkomu frá Liverpoolborg.
Mér finnst að það þurfi að koma ferðasaga….