
Mynd: Everton FC.
Everton tekur á móti Aston Villa á Hill Dickinson leikvanginum í dag kl. 14:00 en þetta er fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Skýrslan verður með örlítið breyttu sniði, því hún berst líklega ekki fyrr en rétt fyrir kvöldmat, en þið getið tjáð ykkur um leikinn í athugasemdum hér að neðan.
Uppstillingin: Pickford, Garner, Keane, Tarkowski (fyrirliði), O’Brien, Gana, Iroegbunam, Grealish, Dewsbury-Hall, Ndiaye, Beto.
Varamenn: Travers, Aznou, Patterson, Coleman, Alcaraz, Röhl, McNeil, Dibling, Barry.
Restin af leikskýrslu kemur síðar, eins og minnst var á. Endilega látið í ykkur heyra í kommentakerfinu!
Erfitt að vera með center þar sem hugur og hönd(fótur í þessu tilfelli) virkar ekki 😞 Hef áhyggjur af þessu leik, virkum ekki alveg on.