Mynd: Everton FC.
Everton mætti Rotherham á heimavelli í kvöld, í ensku deildarbikarkeppninni og unnu nokkuð örugglega, 3-1. Everton liðið því enn taplaust á tímabilinu, gott mál.
Uppstillingin: Stekelenburg, Digne, Holgate, Zouma, Kenny, Davies, Gylfi, Dowell, Ramirez, Niasse, Calvert-Lewin.
Varamenn: Joao Virginia (markvörður), Baines, Coleman, Pennington, Schneiderlin, Walcott, Tosun.
Ekki reyndist okkur unnt að horfa á leikinn í beinni útsendingu þannig að þetta verður leikskýrsla í póstkortastíl. Gylfi skoraði mark Everton í fyrri hálfleik eftir stoðsendingu frá Sandro og þannig var það í hálfleik. Tölfræðin segir að Everton hafi átt 7 skot að marki — 5 á rammann, á móti þremur frá Rotherham (ekkert á rammann).
Everton vann svo seinni hálfleikinn einnig, með tveimur mörkum frá Calvert-Lewin á móti einu frá Rotherham eða 3-1 samtals.
Ef þið eruð snögg getið þið séð highlights úr leiknum hér (verður örugglega tekið niður von bráðar):
1 – 0 í hálfleik.. Gylfi skoraði og er „allt í öllu“ í leiknum 🙂
2-0 Gylfi tók aukaspyrnu, í vegginn, digne klippti yfir á Calvert-Lewin sem skoraði.
Gylfa skift útaf fyrir Theo Walcott á 66 mín. Nenni ekki að fylgjast lengur með uhh!
20 mínútna highlights af þessum leik er nú að finna hér:
http://www.evertonfc.com/evertontv/archive/2018/08/29/everton-3-1-rotherham-20-minute-highlights
(það þarf að logga sig inn á vefsíðu Everton til að skoða).
Everton fékk Southampton í næstu umferð, á heimavelli. Drátturinn í heild sinni (deild innan sviga):
West Brom (2) v Crystal Palace (1)
Arsenal (1) v Brentford (2)
Burton Albion (3) v Burnley (1)
Wycombe (3) v Norwich (2)
Oxford United (3) v Man City (1)
West Ham (1) v Macclesfield (4)
Millwall (2) v Fulham (1)
Liverpool (1) v Chelsea (1)
Bournemouth (1) v Blackburn (2)
Preston (2) v Middlesbrough (2)
Wolves (1) v Leicester (1)
Tottenham (1) v Watford (1)
Blackpool (3) v QPR (2)
Everton (1) v Southampton (1)
Man Utd (1) v Derby (2)
Nottingham Forest (2) v Stoke (2)
Ramirez lánaður í 1 ár til Real Sociedad. Staðfest.
Farið hefur fé …..!!!