Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the html5reset domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Vinsamlegast skoðaðu Aflúsun í WordPress fyrir frekari upplýsingar. (Þessum skilaboðum var bætt við í útgáfu 6.7.0.) in /var/www/virtual/everton.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Greiðslukeppni – niðurstaða - Everton.is

Greiðslukeppni – niðurstaða

Mynd: Everton FC.

Dregið hefur verið í greiðslukeppni Everton klúbbsins en eins og tilkynnt var voru allir félagsmenn sem greiddu árgjöldin innan lokafrests (sem gefinn var) með í pottinum — en stjórnarmeðlimir (og fjölskyldur þeirra) þó undanskilin.

Sigurvegari keppninnar þetta árið er Erlendur Guðbjörnsson en að launum fyrir að styðja klúbbinn og borga árgjaldið á réttum tíma fær hann DVD disk með sögu og mörkum einnar mestu kempu Everton í Úrvalsdeildinni, Tim Cahill.

Við óskum Erlendi hjartanlega til hamingju með þetta og þökkum félagsmönnum öllum fyrir stuðninginn! DVD diskurinn mun berast inn um lúguna hjá Erlendi á næstu dögum.

3 Athugasemdir

  1. Orri skrifar:

    Flott framtak hjá ykkur,til hamingju Erlendur.

  2. þorri skrifar:

    þetta er æðislegt og flott framtak hjá ykkur stjórnarmönum þið eruð allir með tölu flottir.ÁFRAM EVERTON