Mynd: Everton FC. Uppstillingin er komin fyrir fyrsta leik tímabilsins en mikið er búið að spá í hvort nýliðarnir myndu allir taka þátt frá upphafi og nú er ljóst að svo verður. Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Keane, Coleman (fyrirliði), Allan,…
lesa frétt
Stikkorð ‘Tottenham’
Tottenham – Everton 1-0
Mynd: Everton FC. Fjórði leikurinn í Covid, gegn lærisveinum José Mourinho hjá Tottenham, er núna á eftir kl. 19:00. Með sigri myndi Everton komast upp fyrir Tottenham og vera aðeins einu stigi frá væntanlegu Evrópusæti þegar fimm leikir eru eftir…
lesa frétt
Everton – Tottenham 1-1
Mynd: Everton FC. Everton mætti Tottenham í dag kl. 16:30 á Goodison Park. Sjö Íslendingar voru á vegum klúbbsins á pöllunum — þar með talið ritari, og þetta var frábær Íslendingaferð. Meistari Georg sá um leikskýrluna í dag og kunnum…
lesa frétt
Tottenham – Everton 2-2
Mynd: Everton FC. Lokaleikur tímabilsins er á útivelli á nýjum leikvangi Totteham en flautað verður til leiks kl. 14:00 að íslenskum tíma. Ljóst var fyrir leik að nokkrir leikmenn væru annaðhvort tæpir eða meiddir, eins og Richarlison, Coleman og Calvert-Lewin…
lesa frétt
Everton – Tottenham 2-6
Mynd: Everton FC Uppstillingin: Pickford, Digne, Zouma, Keane, Coleman, Gomes, Davies, Gylfi, Walcott, Richarlison, Calvert-Lewin. Fínar fyrstu 10 mínúturnar af leiknum, Tottenham komust varla yfir miðju með boltann. Everton fékk eitt færi þar sem boltinn sigldi framhjá stönginni en tveir…
lesa frétt
Tottenham – Everton 4-0
Cenk Tosun fór beint í byrjunarliðið gegn Tottenham á Wembley í dag en byrjunarliðið var annars: Pickford, Kenny, Holgate, Jagielka, Martina, McCarthy, Gueye, Bolasie, Rooney, Gylfi, Tosun. Bekkurinn: Schneiderlin, Williams, Lennon, Niasse, Calvert-Lewin, Lookman, Robles. Það var nokkuð jafnræði með liðunum…
lesa frétt
Everton – Tottenham 0-3
Mynd: Everton FC Uppstillingin: Pickford, Baines, Williams, Keane, Martina, Schneiderlin, Gana, Klaassen, Gylfi, Rooney, Sandro. Tottenham klárlega sterkara liðið í fyrri hálfleik, Everton aðeins meira með boltann en skapaði engin færi. Kane braut ísinn með mark á 27. — líklega átt…
lesa frétt
Everton vs Tottenham
Mynd: Everton FC. Landsleikjahléið er að baki og næsti leikur Everton handan við hornið — heimaleikur gegn Tottenham. Loksins komið að heimaleik aftur eftir strembna þriggja leikja hrinu á erfiðum útivöllum. Árangur þessara tveggja liða á tímabilinu er sá sami,…
lesa frétt
Tottenham – Everton 3-2
Mynd: Everton FC. Stuðningsmenn Everton horfðu svolítið til þessa leiks með eftirvæntingu því sigur hefði sent ákveðin skilaboð til liðanna fyrir ofan — að allt væri hægt og baráttan um fjórða sætið í algleymingi. Tap, aftur á móti, myndi þýða að…
lesa frétt
Tottenham vs Everton
Mynd: Everton FC. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Everton og Tottenham á heimavelli þeirra síðarnefndu en leikurinn hefst klukkan 13:30 á sunnudaginn (en ekki 15:00 eins og fram kom hér áður). Everton liðið er á góðu skriði í augnablikinu, taplausir í…
lesa frétt
Ný Komment