Man City – Everton 2-0
Stórleikur helgarinnar var viðureign Everton við Manchester City á heimavelli þeirra síðnefndu, en þetta var 8. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Keane, Tarkowski (fyrirliði), O’Brien, Gana, Garner, Ndiaye, Dewsbury-Hall, Alcaraz, Beto. Varamenn: Travers, King, Aznou,...lesa frétt

