Annað kvöld, þriðjudag kl. 19:45, er stórleikur í FA bikarnum með leik Everton og West Ham í þriðju umferð FA bikarsins. Tölfræðin gegn West Ham lítur afskaplega vel út því þessi tvö lið hafa mæst 64 sinnum... lesa frétt
Everton náði góðum heimasigri í dag gegn West Ham í fjórða sætinu í kaflaskiptum leik. Everton mun betri en West Ham í fyrri hálfleik en West Ham jöfnuðu af harðfylgi. Everton náði að komast yfir aftur þegar leið... lesa frétt
Landsleikjahléinu lýkur brátt með leik við West Ham í deild á heimavelli á laugardaginn kl. 15:00. Þó maður vilji sjá sem flesta leiki er þó ekki laust við að maður sé hálf feginn að sjá leikmenn á... lesa frétt
Uppstillingin fyrir West Ham leikinn: Howard, Baines, Distin, Stones, Coleman, McCarthy, Barry, Deulofeu, Pienaar, Osman, Naismith. Lukaku var ekki í byrjunarliðinu en á bekknum ásamt Joel, Hibbert, McGeady, Mirallas, Browning og Barkley. Skýrslan nokkuð hrá þar sem ég hafði ekki tíma... lesa frétt
Everton á leik við West Ham á heimavelli á laugardaginn kl. 15:00 en West Ham eru á mikilli siglingu þessa dagana, eftir fjóra sigra í röð (Southampton, Norwich, Aston Villa og Swansea) og jafntefli úti gegn Chelsea... lesa frétt
Everton mætti West Ham á útivelli í mjög kaflaskiptum leik þar sem fyrri og seinni hálfleikur voru eins og svart og hvítt hvað skemmtanagildi varðaði. Uppstillingin: Howard, Baines, Distin, Jagielka og Coleman. Barry og Osman á miðjunni, Naismith... lesa frétt
Minni enn á ný á tækifærinu sem ykkur gefst til að fara með okkur í fótboltaferðina — að sjá Everton taka hressilega á móti Tottenham í nóvember. Þetta hefur verið frábær skemmtun í öll þau skipti sem við... lesa frétt
Myndir: Everton FC. Everton mætti West Ham í sínum síðasta heimaleik undir stjórn David Moyes og ljóst á stjóranum þegar hann gekk inn á völlinn að hann átti erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum. Kannski viðeigandi að það... lesa frétt
Everton mætir West Ham á eftir (kl. 14:00) í leik sem verður örugglega nokkuð tilfinningaþrunginn þar sem þetta er síðasti heimaleikur Everton undir stjórn David Moyes áður en hann fer til Manchester United. Ekkert nema sigur kemur... lesa frétt
Coleman var greinilega meiddur og Jagielka því að leysa af í hægri bakverðinum. Meiri athygli vakti þó að bæði Neville og Anichebe byrjuðu inn á en við töldum örugglega flest að við myndum ekki sjá þá fyrr... lesa frétt