Eins og ætti að vera okkur öllum ljóst hefst tímabilið 2016/17 í alvöru í ensku deildinni á morgun (laugardag) en Everton á leik kl. 14:00 gegn Tottenham í fyrstu umferð. Það er eiginlega ágætt að fyrsta verkefnið... lesa frétt
Síðasti leikur Everton á tímabilinu er gegn Norwich á heimavelli á sunnudaginn kl. 14:00. Eins og fram hefur komið munu gömlu kempurnar, Joe Royle og David Unsworth, stýra liðinu í þessum leik en leitin að eftirmanni Martinez er... lesa frétt
Næstsíðasti leikur Everton á tímabilinu — og síðasti útileikurinn — er miðvikudagsleikur gegn Sunderland, kl. 18:45. Everton fær það hlutskipti nú að hafa afgerandi áhrif á botnbaráttuna á þessu tímabili en bæði Sunderland og Norwich (sem er mótherji Everton... lesa frétt
Næsti leikur Everton er á útivelli við verðandi Englandsmeistara Leicester. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um þetta Leicester lið enda hefur það og glæsilegur árangur þess verið stanslaust í fréttum á tímabilinu. Til hamingju með titilinn,... lesa frétt
Á laugardaginn er komið að næstsíðasta heimaleik tímabilsins, gegn Bournemouth, en það sem kannski er hvað markverðast við þann leik (frá okkar þrönga íslenska sjónarhóli) er að Everton klúbburinn á Íslandi verður með átta gallharða Everton menn á pöllunum... lesa frétt
Á morgun mætir Everton á Wembley til að eigast við Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins kl. 16:15. Það þarf ekki að fjölyrða um að þetta er stærsti leikurinn á tímabilinu hingað til en með sigri kæmist... lesa frétt
Þá er komið að derby leiknum við Liverpool á Anfield, sem í raun átti að fara fram fyrir löngu en var frestað þegar Liverpool gerðu misheppnaða tilraun til að sigra Man City í úrslitum deildarbikarsins. Hvorugt liðið... lesa frétt
Það er stutt á milli leikja þessa dagana en sá næsti er núna á laugardaginn, gegn Southampton á heimavelli kl. 14:00. Því næst leikur liðið við Liverpool á útivelli í miðri viku og að lokum eru undanúrslitin í... lesa frétt
Það er nokkuð þéttskipuð dagskráin hjá Everton en frá og með morgundeginum leikur liðið fjóra leiki á 10 dögum og þar af eru seinni tveir leikirnir gegn Liverpool á útivelli og undanúrslitin í FA bikarnum, aðeins örfáum dögum síðar. Næsti leikur er... lesa frétt
Everton á leik við Watford á laugardaginn kl. 14:00 en ekki er laust við að maður voni að þessi leikur sé bara dress rehearsal fyrir úrslitaleikinn í FA bikarnum á Wembley, þar sem þessi lið gætu mæst... lesa frétt