Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí
Mynd: Finnur. Stuðningsmannaklúbbur Everton á Íslandi átti merkisafmæli, þann 6. maí síðastliðinn, en þá voru liðin 30 ár frá stofnun! Klúbburinn ætlar af þessu tilefni að halda upp á afmælið sunnudaginn 6. júlí, næstkomandi, kl. 17:00 í Guðmundarlundi í Kópavogi...lesa frétt