Það er stutt á milli leikja þessa dagana en sá næsti er núna á laugardaginn, gegn Southampton á heimavelli kl. 14:00. Því næst leikur liðið við Liverpool á útivelli í miðri viku og að lokum eru undanúrslitin í... lesa frétt
Everton mætti á St. Mary’s í dag, völlur sem hefur reynst okkar mönnum erfiður gegnum tíðina, tveir sigrar á um 20 árum eða svo, fyrir leikinn í dag. Uppstillingin: Howard, Galloway, Stones, Jagielka, Coleman, McCarthy, Barry, Barkley, Cleverley, Kone, Lukaku. Ég missti því miður af... lesa frétt
Everton mætir Southampton á heimavelli þeirra síðarnefndu á laugardaginn kl. 11:45. Bæði lið gerðu 2-2 jafntefli í fyrstu umferð en það er ekki laust við að maður hefði viljað annan völl fyrir Everton að mæta á nú en St.... lesa frétt
Everton mættu spræku og léttleikandi liði Southampton á Goodison í dag og sóttu þrjú stig af harðfylgi. Southampton með sterkt lið og engin tilviljun að þeir hafa verið viðloðnir toppinn lengi vel enda með sterkt og skemmtilegt lið.... lesa frétt
Everton tekur á móti Southampton á laugardaginn kl. 14:00 í 31. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar. Það hefur varla farið framhjá neinum að hlé vegna landsleikja hefur staðið yfir og fjölmargir leikmenn Everton með landsliðum sínum. Það væri löng... lesa frétt
Finnur og Halli Örn skiptu þessari skýrslu bróðurlega á milli sín, Finnur tók fyrri hálfleik og Halli þann seinni. Uppstillingin komin: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Coleman, Barry, Besic, Barkley, Naismith, Eto’o, Lukaku. Varamenn: Robles, Garbutt, Alcaraz, Stones,... lesa frétt
Everton mætir á St. Mary’s leikvanginn í Southampton á morgun kl. 15:00 í 17. deildarleik tímabilsins. Flestir sparkspekingar spáðu fyrir tímabilið að Southampton myndu eiga í bullandi vandræðum á tímabilinu þar sem þeir misstu marga, sem álitnir... lesa frétt
Everton liðið sá aldrei til sólar í þessum leik og virkuðu orkulitlir á lokasprettinum í baráttunni um sæti í Meistaradeild. Southampton unnu miðjubaráttuna og flestar sóknir Everton einhvern veginn bara brotnuðu niður þegar nálgaðist vítateiginn. Ekki hefur maður... lesa frétt
Það er stutt í næsta leik þar sem Everton á fyrsta leik helgarinnar, hádegisleik (11:45) á laugardeginum á útivelli við Southampton. Með jafntefli myndi Everton taka fjórða sætið af Arsenal — allavega um stundarsakir þar sem Arsenal... lesa frétt
Uppstillingin fyrir leikinn vakti athygli en fyrir utan það að Howard og Barry væru í banni tók Martinez þá ákvörðun að hvíla Pienaar og Mirallas og færa Oviedo framar á völlinn og eftirláta Baines vinstri bakvörðinn. Mikið... lesa frétt