Það er ýmislegt búið að ganga á í Everton heiminum undanfarna daga. Fyrst tilkynnti Everton klúbburinn að liðið væri hætt við þáttöku í Java Cup í Indónesíu en mótið átti að hefjast þann 26. þessa mánaðar. Það... lesa frétt
Sögusagnir um að sala á Yobo sé yfirvofandi gerast sífellt háværari en salan er sögð myndi greiða fyrir því að kaupin á Pienaar geti gengið í gegn. Í þetta sinn eru það fréttir frá Tyrklandi sem halda þessu... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Snuðra hlaupin á þráðinn?
Enn á eftir að ganga frá félagaskiptum Steven Naismith frá gjaldþrota félagi Rangers til Everton sem og annarra leikmanna (sem samþykktu ekki framsal samningsins til nýja Rangers og sömdu því við önnur félög). Bæði gamla og nýja... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Pienaar kominn aftur (að láni)
Það hefur verið í nógu að snúast í janúarglugganum þetta árið og aftur snýst þetta um félagaskipti milli Everton og Tottenham en nýjustu fregnir herma að Everton hafi fengið Pienaar aftur til sín, í þetta skipti að láni út tímabilið.... lesa frétt