Tveir sigrar í röð í deild með 6-1 markatölu okkar liði í hag gera það að verkum að mann klæjar í fingurnar að sjá fleiri leiki. Í þetta skipti mætir liðið Swansea á heimavelli kl. 15:00 og... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Landsleikjahléi að ljúka
Landsleikjahléið hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum en ýmsir leikmenn Everton voru í hringiðunni. John Stones fékk sinn fyrsta byrjunarleik með enska landsliðinu í 1-0 vináttleiks-sigri gegn Noregi (Baines og Jagielka komu einnig við sögu) og lýsti Stones þeirri upplifun sem... lesa frétt
Fyrir leikinn við Norwich kynnti Everton Aiden McGeady sem var þá nýbúinn að skrifa undir samning. Martinez hefur lengi verið orðaður við Aiden því hann reyndi að fá hann til liðs við sig á meðan hann (Martinez)... lesa frétt