Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the html5reset domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Vinsamlegast skoðaðu Aflúsun í WordPress fyrir frekari upplýsingar. (Þessum skilaboðum var bætt við í útgáfu 6.7.0.) in /var/www/virtual/everton.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Tag Archive for "Man United" - Everton.is - page 4
40

Man United – Everton 2-1

Everton lék við United á Old Trafford í dag og tapaði naumlega 2-1 í leik þar sem Everton átti fátt gott skilið í fyrri hálfleik en hefði getað unnið seinni hálfleikinn 3-0 miðað við færin sem fengust. Uppstillingin: Howard, Baines, Jagielka,...
lesa frétt
4

Man United vs. Everton

Á sunnudaginn kl. 11:00 leikur Everton á þriðja erfiða útivellinum í röð þegar þeir mæta United á Old Trafford. Við eigum mjög góðar minningar frá síðustu viðureign þar þegar Oviedo skoraði mark rétt undir lok leiks og batt...
lesa frétt
48

Everton – Man United 2-0

Enn á ný er uppskera David Moyes í þessum viðureignum Everton og Manchester United afskaplega rýr. En við grátum það ekki lengur. Uppstillingin komin: Howard (fyrirliði), Baines, Distin, Stones, Coleman, McCarthy, Barry, Mirallas, Barkley, Naismith og Lukaku. Varamenn:...
lesa frétt
19

Everton vs. Man United

Everton mætir Manchester United og sínum fyrri stjóra, David Moyes, á sunnudaginn þegar þeir síðarnefndu mæta á Goodison Park á sunnudaginn til að eigast við kl. 15:10. Þetta er fyrsta heimsókn David Moyes á Goodison eftir að hafa...
lesa frétt
22

Man United – Everton 0-1

Uppstillingin fyrir leikinn var eins og spáð var: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar, Barry, McCarthy, Mirallas, Barkley, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Heitinga, Jelavic, Deulofeu, Naismith, Osman, Stones. Fyrri hálfleikur var opinn og fjörugur og liðin skiptust á...
lesa frétt
7

Everton vs Man United

Fyrsti leikurinn á tímabilinu er ekki langt undan; heimaleikur gegn Manchester United kl. 19:00. Undirbúningstímabilið er búið að vera sæmilegt hjá okkar mönnum, þrátt fyrir að Java Cup hafi fallið niður: 3 sigrar í 7 leikjum, 2...
lesa frétt