3

Liverpool vs. Everton

Áður en við vindum okkur í umræðuna um derby leikinn er rétt að minna á aðalfund Everton á Íslandi sem haldinn verður á Ölveri á laugardaginn kl. 10:15 (rétt fyrir leik). Þetta er fundur sem á erindi við okkur öll...
lesa frétt
22

Liverpool vs. Everton

Baráttan um Bítlaborgina er í algleymingi þessa dagana en annað kvöld (þriðjudagskvöld) kl. 20:00 eigast við Everton og Liverpool á heimavelli þeirra síðarnefndu. Stærsta spurningamerkið (hjá báðum liðum) er hverjir verða heilir fyrir leikinn en nokkuð hefur...
lesa frétt
17

Everton – Liverpool 3-3

Everton mætti Liverpool í bráðskemmtilegum derby leik í dag sem var algjör tilfinninga-rússíbani frá upphafi til enda en þetta er líklega einn skemmtilegasti derby leikurinn sem ég hef horft á þó maður sé vissulega svekktur yfir því...
lesa frétt
10

Liverpool – Everton 0-0

Derbyleikurinn á Anfield að baki en hann endaði með 0-0 jafntefli, eins og ég reyndar spáði. Ætla að hafa þetta svolítið hraðsoðna yfirferð þar sem ég er á hlaupum. Liðsuppstillingin: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar, Gibson, Osman, Mirallas, Fellaini, Anichebe....
lesa frétt
10

Liverpool vs. Everton

Þá er komið að derby leiknum, Liverpool – Everton, á morgun (sun) á útivelli (Tannfield) kl. 12:30. Í upphafi leiks munu áhorfendur á vellinum mynda mósaík-mynd með lituðum spjöldum til að þakka þeim bláu fyrir stuðninginn til...
lesa frétt
23

Smá tölfræði

Derby leikurinn nálgast óðfluga og af því tilefni leit ég aðeins yfir úrslitin á tímabilinu hjá liðunum tveimur. Liverpool menn eru kokhraustir eftir 0-6 sigur á Newcastle í síðustu umferð og ég held það henti okkar mönnum mjög...
lesa frétt