Baráttan um Bítlaborgina, 1. hluti
Baráttan um Bítlaborgina, eins og viðureignin er stundum nefnd, verður í algleymingi á sunnudaginn þegar Everton tekur hressilega á móti Liverpool í hádegisleik dagsins. Af því tilefni fengum við þrjá sérfróða Everton menn til liðs við okkur á...lesa frétt