Íslendingaferð: Everton – Fulham – síðasti séns til að skrá sig
Uppfært 8. sept: Skráningarfresturinn er til loka dags í dag. Ekki láta þetta tækifæri framhjá ykkur fara! Það gleður okkur mikið að tilkynna að nú gefst okkur loksins tækifæri til að fara saman í Íslendingaferð til að...lesa frétt
Fulham – Everton 1-3
Þriðji síðasti leikur Everton í úrvalsdeildinni á tímabilinu (og næst síðasti útileikurinn) var gegn Fulham, klukkan 14:00 í dag. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Branthwaite, Keane, Young, Gana, Garner, Harrison, Doucouré, Alcaraz, Beto. Varamenn: Virginia, Patterson, Coleman, Iroegbunam, McNeil,...lesa frétt
Everton – Fulham 1-1
Stórleikur 9. umferðar í ensku var leikur Everton við Fulham á Goodison Park í dag, en flautað var til leiks klukkan 16:30. Uppstilling: Pickford, Mykolenko, Keane, Tarkowski (fyrirliði), Young, Gana, Doucouré, Ndiaye, McNeil, Harrison, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia,...lesa frétt
Fulham – Everton 0-0
Þá er komið að 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og í kvöld er útileikur gegn Fulham en flautað verður til leiks kl. 19:45 að íslenskum (og enskum) tíma. Leikurinn er á lista yfir beinar útsendingar á Ölveri og...lesa frétt
Everton – Fulham (deildarbikar) 6-7 (í vítaspyrnukeppni)
Í kvöld var komið að átta liða úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar en leikur Everton hófst á Goodison Park kl. 19:45, þar sem leikið var gegn Fulham. Branthwaite og Gueye voru komnir aftur úr leikbanni og því báðir leikfærir,...lesa frétt
Everton – Fulham 0-1
Fyrsti leikur Everton á tímabilinu 2023/24 var í dag kl. 14:00 að íslenskum tíma þegar Fulham mættu í heimsókn á Goodison Park. Fulham liðið stóð sig vel á síðasta tímabili og voru hálfgert spútnik lið sem leit...lesa frétt
Everton – Fulham 1-3
Mynd: Everton FC Everton tekur á móti Fulham á Goodison Park í dag kl. 14:00 en þetta er fjórði síðasti heimaleikur Everton á tímabilinu. Fulham menn komu upp úr Championship á síðasta tímabili og menn bjuggust við að þeim myndi...lesa frétt
Fulham – Everton 0-0
Everton mætti til London í dag til að eigast við Fulham á þeirra heimavelli, klukkan 16:30, í 13. umferð Úrvalsdeildarinnar. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Coady, Tarkowski, Coleman (fyrirliði), Gana, Onana, Iwobi, Gordon, Gray, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Holgate, Keane,...lesa frétt
Everton – Fulham 0-2
Everton tekur á móti Fulham í kvöld kl. 19:00. Með sigri getur liðið komist upp fyrir bæði West Ham og Chelsea og alveg upp að hlið Liverpool, sem töpuðu enn einum leiknum — nú síðast 3-1 tap...lesa frétt

