Gordon West 1943-2012
Goðsögnin Gordon West, markvörður Everton frá 1962-1973, lést síðastliðinn sunnudag af völdum krabbameins, 69 ára að aldri. Hann var keyptur til Everton frá Blackpool rétt fyrir 19 ára afmælið sitt fyrir 27 þúsund pund, sem þá var breskt metverð...lesa frétt