Mjög kaflaskipt í kvöld. Everton liðið fór í raun ekki í gang fyrr en í stöðunni 2-0 en þvílíkt comeback hjá Everton. Maður hafði varla tíma til að átta sig á stöðunni 2-0 þegar Everton minnkaði muninn og... lesa frétt
Áður en við fjöllum um West Brom leikinn er rétt að minna á árgjald félagsins og Íslendingaferðina á Crystal Palace leikinn í desember. Ekki missa af því. Lokaleikur 7. umferðar verður á Hawthorns leikvanginum annað kvöld kl.... lesa frétt
Uppfært 8. okt: Leikurinn við Crystal Palace var færður til og því koma upplýsingarnar hér að neðan til með að breytast. Sjá nánar hér. Þér gefst núna tækifæri á að fara í bráðskemmtilega ferð með Everton klúbbnum á... lesa frétt
Reading liðið var betra liðið í fyrri hálfleik og það skilaði þeim marki en Everton klárlega betra liðið í seinni og gerðu nákvæmlega nægilega mikið til að komast áfram, en ekkert mikið meira en það. Svo sem ekki hægt... lesa frétt
Everton á leik við Reading á útivelli í þriðju umferð deildarbikarsins, annað kvöld (þriðjudag) kl. 19:00. Þar sem Everton er ekki í Evrópukeppni í ár má gera ráð fyrir að meiri áhersla verði lögð á þessa bikarkeppni en til... lesa frétt
Fyrri hálfleikur allur svolítið í járnum, jafnræði með liðum og bæði lið náðu að halda sóknarmönnum hins liðsins í skefjum, að mestu. Everton mun betri í seinni hálfleik, fengu mun betri færi en Swansea og áttu að... lesa frétt
Þegar lið manns vinnur ríkjandi meistara með nokkuð auðveldum hætti verður óhjákvæmilega allt of langt í næsta leik. Sá leikur verður þó á laugardaginn kl. 14:00 þegar Everton mætir Gylfa og félögum í Swansea en þeir eru jafnir okkar mönnum... lesa frétt
Frábær sigurleikur gegn Englandsmeisturum Chelsea að baki þar sem Naismith einfaldlega slátraði þeim með þremur glæsilegum mörkum, tveimur í fyrri hálfleik og einu í þeim seinni. Chelsea bitlausir gegn sterkri vörn Everton og áttu fá svör. Uppstillingin:... lesa frétt
Landsleikjahlé er nú á enda og við tekur alvaran aftur en fyrsti leikur helgarinnar er stórleikur, þegar Everton tekur á móti Chelsea í hádegisleik á Goodison Park. Það helsta í fréttum síðan síðast eru náttúrulega landsliðsmál en þrettán leikmenn úr... lesa frétt
Félagaskiptaglugganum var lokað kl. 17:00 en félög sem voru með samninga í burðarliðnum fengu frest til 19:00 til að klára þá og Everton nýtti sér það í þetta skiptið með kaupum á Aaron Lennon frá Tottenham eins... lesa frétt