3

Everton vs. Norwich

Síðasti leikur Everton á tímabilinu er gegn Norwich á heimavelli á sunnudaginn kl. 14:00. Eins og fram hefur komið munu gömlu kempurnar, Joe Royle og David Unsworth, stýra liðinu í þessum leik en leitin að eftirmanni Martinez er...
lesa frétt
25

Martinez rekinn

Roberto Martinez var í dag rekinn úr stöðu sinni sem stjóri Everton. Enn er þó beðið staðfestingar frá klúbbnum (Uppfært 15:29: Staðfestingin komin) en þar sem þetta er komið á helstu fréttamiðla verður að teljast yfirgnæfandi líkur...
lesa frétt
18

Sunderland – Everton 3-0

Uppstillingin: Robles, Baines, Funes Mori, Pennington, Stones, Barry, McCarthy, Cleverley, Barkley, Mirallas, Lukaku. Varamenn: Howard, Oviedo, Besic, Gibson, Osman, Lennon, Niasse. Fínt tempó í leiknum frá byrjun, Everton mun meira með boltann (allt að 70%) en greddan...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Sunderland vs. Everton

Sunderland vs. Everton

Komment ekki leyfð
Næstsíðasti leikur Everton á tímabilinu — og síðasti útileikurinn — er miðvikudagsleikur gegn Sunderland, kl. 18:45. Everton fær það hlutskipti nú að hafa afgerandi áhrif á botnbaráttuna á þessu tímabili en bæði Sunderland og Norwich (sem er mótherji Everton...
lesa frétt
21

Leicester – Everton 3-1

Everton mætti nýbökuðum Englandsmeisturum Leicester og áttu arfaslakan leik, ef frá er talinn 5-10 mínútna kafli í upphafi seinni hálfleiks. 3-1 tap niðurstaðan og hefði getað verið stærra ef Robles hefði ekki verið í markinu. Uppstillingin: Joel, Baines,...
lesa frétt
2

Leicester vs. Everton

Næsti leikur Everton er á útivelli við verðandi Englandsmeistara Leicester. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um þetta Leicester lið enda hefur það og glæsilegur árangur þess verið stanslaust í fréttum á tímabilinu. Til hamingju með titilinn,...
lesa frétt