26

Everton – Swansea 1-1

Uppstillingin: Stekelenburg, Baines, Williams, Jagielka, Coleman, McCarthy, Gana, Bolasie, Lennon, Barkley, Lukaku. Varamenn: Joel, Deulofeu, Mirallas, Cleverley, Valencia, Funes Mori, Holgate. Við vonuðumst eftir svari frá Everton eftir afhroðið í síðasta leik og þetta leit mjög vel út í...
lesa frétt
7

Everton vs. Swansea

Það er töluvert síðan maður byrjaði að telja niður dagana eftir þessum leik, enda ekki gott að hafa úrslit síðasta leiks hangandi yfir manni of lengi en svo æxlaðist vegna landsleikjahlés. En nú er sem sagt komið að...
lesa frétt
41

Chelsea – Everton 5-0

Uppstillingin: Stekelenburg, Oviedo, Williams, Funes Mori, Jagielka, Coleman, Barry, Cleverley, Barkley, Bolasie, Lukaku. Varamenn: Robles, Holgate, Davies, Mirallas, Deulofeu, Lennon, Valencia. Það kom svolítið á óvart að Koeman skyldi breyta skipulaginu á vörninni hjá Everton, sérstaklega í ljósi þess að vörnin...
lesa frétt
5

Chelsea vs. Everton

Everton mætir Chelsea á Stamford Bridge á morgun kl. 17:30 og ekki annað hægt að segja en að þetta sé risastórt verkefni sem framundan er. Stjóri þeirra, Antonio Conte, hefur aldeilis náð að lífga þá við og...
lesa frétt
9

Everton vs. West Ham

West Ham menn koma í heimsókn á Goodison Park á sunnudaginn í 10. leik tímabilsins en leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður sýndur í beinni á Ölveri. Það eru töluverðar andstæður í gengi West Ham og Everton á tímabilinu...
lesa frétt
26

Burnley – Everton 2-1

Uppstillingin: Stekelenburg, Oviedo, Williams, Jagielka, Coleman, Gana, Barry, Mirallas, Barkley, Bolasie, Lukaku. Varamenn: Robles, Deulofeu, Lennon, Cleverly, Valencia, Mori, Holgate. Meistari Georg sá um skýrsluna í dag í fjarveru ritara. Kunnum við honum bestu þakkir fyrir og...
lesa frétt
5

Burnley vs. Everton

Næsti leikur Everton er gegn nýliðum Burnley á útivelli á Turf Moor leikvanginum, örlítið fyrir norðan Liverpool borgina. Burnley menn sitja í augnablikinu í 14. sæti eftir misjafna byrjun, 7 stig í 8 leikjum. Þeir fengu tvo...
lesa frétt