Everton mætti Arsenal í dag á Goodison Park í 14. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar og sáu fram á að ná 2. sæti í deild með sigri, tímabundið allavega. Arteta og Arsenal menn hafa verið undir mikilli pressu, enda... lesa frétt
Leicester og Everton áttust við í 13. umferð Úrvalsdeildarinnar og liðsstillingin hvað okkar menn var nokkuð óvænt Pickford var settur á bekkinn, þrátt fyrir að halda hreinu í sigurleik gegn Chelsea í síðasta leik, og Olsen tók... lesa frétt
Everton átti heimaleik gegn Chelsea í kvöld í 12. umferð Úrvalsdeildarinnar en flautað var til leiks á harla óhefðbundnum tíma — kl: 20:00 á laugardagskvöldi. Nokkuð hefur verið um meiðsli í herbúðum Everton en báðir bakverðirnir hafa... lesa frétt
Hádegisleikurinn í dag er viðureign Burnley og Everton á Turf Moor. Burnley eru í næst-neðsta sæti eftir 9 leiki en eiga leik til góða á hin liðin á botninum. Burnley menn hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið en... lesa frétt
Laugardagsleikur Everton var klukkan 17:30 á heimavelli gegn nýliðum Leeds en með sigri gat Everton komist upp í þriðja sæti eftir 10 leiki. Þetta var á endanum ótrúlegur leikur þar sem annað liðið hefði hæglega getað sigrað... lesa frétt
Landsleikjahléinu er lokið og Everton átti hádegisleik við Fulham á útivelli (Craven Cottage) í dag. Fulham menn voru einu sæti og einu stigi frá fallsæti fyrir leik og þeirra beið ekki öfundsvert prógram — leikir við Everton,... lesa frétt
Áttunda umferð ensku Úrvalsdeildarinnar heldur áfram í dag og fyrsti leikur dagsins er gegn Manchester United kl. 12:30. Með sigri getur Everton komist aftur á topp Úrvalsdeildarinnar (og haldið sér þar með hagstæðum úrslitum í leikjum hjá... lesa frétt
Byrjunarlið Everton á móti Newcastle lítur ansi breytt út eftir fyrsta tapleik tímabilsins gegn Southampton í síðasta leik. Að hluta til vegna meiðsla og leikbanna en stóru fréttirnar þó þær að Pickford hefur misst sæti sitt í... lesa frétt
Sjötti deildarleikur Everton er gegn Southampton á útivelli nú á eftir (kl. 14:00) en með sigri getur Everton haldið þriggja stiga forskoti á toppi Úrvalsdeildarinnar! Við fengum gleðifregnir í kjölfar leiks því James Rodriguez hefur náð að... lesa frétt
Jæja, krakkar mínir. Þá er komið að því. Önnur stór prófraun tímabilsins! Everton hefur staðið sig með stakri prýði hingað til og unnið alla sína leiki. Nú er að sjá hvort þeir nái að halda því áfram.... lesa frétt