17

Árshátíð á Akureyri 14. mars

Mynd: FBÞ. Árshátíð Everton á Íslandi fyrir tímabilið 2014/15 verður haldin norðan heiða í þetta skiptið (þann 14. mars) enda var greinilegt á viðbrögðum við óformlegri könnun sem við sendum út að áhuginn var mun meiri en við áttum von...
lesa frétt
11

Lokafrestur — vinningur í boði

Um helgina rennur út lokafrestur til að borga félagsgjöldin í stuðningsmannaklúbbi Everton á Íslandi en á sunnudaginn fellur niður greiðsluseðill sem sendur var í heimabanka til ykkar allra sem skráð eru í félagatalið. Svörun hingað til hefur verið ekkert...
lesa frétt
11

Chelsea – Everton 1-0

Það er ekki laust við að maður væri fyrirfram hálf smeykur við þessa viðureign þar sem sú síðasta var erfiður tilfinninga-rússíbani sem byrjaði á því að lenda 0-2 undir eftir þrjár mínútur (!) og endaði illa með...
lesa frétt
13

Chelsea vs. Everton

Það er stórleikur framundan kl. 19:45 á miðvikudaginn en þá mætir Everton liði Chelsea á Stamford Bridge. Það er ekki mikið að frétta úr meiðsladeildinni annað en það að líklega er Baines klár í leikinn en hann rétt missti...
lesa frétt
9

Everton – Liverpool 0-0

Margir bjuggust við svipaðri flugeldasýningu og þegar þessi tvö lið mættust á síðasta tímabili (sem endaði 3-3) og horft var til Gerrard að gera eitthvað stórkostlegt í sínum síðasta Merseyside derby leik en hvorugt varð raunin. Varnirnar...
lesa frétt
9

Everton vs. Liverpool

Everton tekur á móti litla bróður, Liverpool, á laugardaginn kl. 17:30 í 24. deildarleik tímabilsins en fyrir leikinn verður smá athöfn við Park End stúkuna þar sem minnisvarði um Hillsborough slysið verður afhjúpaður. Pressan er mestmegnis á Liverpool að vinna leikinn því...
lesa frétt
9

Félagaskiptaglugginn

Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld kl. 23:00 og miðað við það sem maður hefur heyrt undanfarna daga þá stefnir ekki í neinar breytingar á liði Everton á lokasprettinum. Geri ráð fyrir mjög rólegum glugga en aldrei að vita. Látið vita ef þið...
lesa frétt
7

Frammistaða leikmanna hingað til

Gunnþór kom með skemmtilega pælingu í kommentakerfinu þegar hann bað um álit okkar á frammistöðu leikmanna hingað til og hvort leikmenn væru á pari eða ekki. Ég ætlaði að svara í kommentakerfinu en svo varð þetta nógu...
lesa frétt