Slökkt á athugasemdum við Örfáir miðar eftir!

Örfáir miðar eftir!

Komment ekki leyfð
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að við höfum náð að tryggja okkur örfá sæti í viðbót til að sjá Everton mæta Tottenham á Goodison Park eftir um mánuð. Viðtökurnar hafa verið góðar og var upphaflegur miðafjöldi alveg við það að seljast...
lesa frétt
7

Everton – Burnley 1-0

Everton mætti Burnley í dag og náðu forystunni í fyrri hálfleik, héldu boltanum mjög vel innan liðsins (66%) og sköpuðu öll almennilegu færi leiksins. Everton tókst aldrei að gulltryggja sigurinn sem var þó í raun aldrei í hættu,...
lesa frétt
10

Everton vs. Burnley

Áður en við fjöllum um Burnley leikinn er rétt að minna á Íslendingaferðina þar sem við ætlum með fríðu föruneyti að sjá Everton mæta Tottenham á Goodison Park en brottför er eftir um það bil mánuð. Það er stutt í að seljist upp...
lesa frétt
4

Swansea vs. Everton

Næsti leikur Everton er í Wales á laugardaginn kl. 11:45 en þá eigast okkar menn við Gylfa Sigurðsson og félaga í Swansea. Eftir þrjá sigurleiki Everton í röð (gegn Newcastle, QPR og Southampton) erum við hætt að horfa á liðin...
lesa frétt
36

QPR – Everton 1-2

Við Halli skiptum með okkur þessari skýrslu bróðurlega. Finnur með fyrri helminginn, Halli þann síðari. Uppstillingin: Howard, Baines, Stones, Jagielka, Coleman, Gibson, McCarthy, Osman, Lennon, Kone, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Garbutt, Alcaraz, Browning, Barkley, Besic, Naismith. Leikurinn byrjaði...
lesa frétt