22

Everton – Chelsea 3-1

Frábær sigurleikur gegn Englandsmeisturum Chelsea að baki þar sem Naismith einfaldlega slátraði þeim með þremur glæsilegum mörkum, tveimur í fyrri hálfleik og einu í þeim seinni. Chelsea bitlausir gegn sterkri vörn Everton og áttu fá svör. Uppstillingin:...
lesa frétt
17

Afrakstur félagaskiptagluggans

Félagaskiptaglugganum var lokað kl. 17:00 en félög sem voru með samninga í burðarliðnum fengu frest til 19:00 til að klára þá og Everton nýtti sér það í þetta skiptið með kaupum á Aaron Lennon frá Tottenham eins...
lesa frétt
1

Aaron Lennon keyptur

Everton staðfesti nú rétt í þessu að hafa keypt Aaron Lennon frá Tottenham fyrir ótilgreinda upphæð (sem talin er vera 4.5M punda) en hann ætti varla að þurfa að kynna fyrir ykkur — 28 ára kantmaður sem á 21...
lesa frétt
41

Gluggavaktin

Félagaskiptaglugginn er opinn til kl. 17:00 í dag að íslenskum tíma — og til 19:00 fyrir síðbúna samninga. Martinez sagði að hann myndi vilja bæta við einum sóknarþenkjandi í viðbót við það sem þegar er búið að kaupa þannig...
lesa frétt
10

Ramiro Mori keyptur

Everton tryggði sér í dag krafta Ramiro Funes Mori með því að kaupa hann frá argentínska liðinu River Plate fyrir 9.5M punda. Mori er 24ra ára gamall, 187cm á hæð og er örvfættur miðvörður sem náði nýlega...
lesa frétt
4

Tottenham vs Everton

Næsti leikur er gegn Tottenham á morgun en þeir hafa byrjað tímabilið rólega og bíða enn síns fyrsta sigurs þar sem þeir hafa gert tvö jafntefli (gegn Leicester og Stoke) og tapað einum (United). Það þýðir væntanlega aukna pressu á okkar menn að...
lesa frétt
11

Leandro Rodriguez keyptur

Everton staðfesti núna áðan kaup á Leandro Rodriguez frá River Plate í Úrúgvæ en hann er 22ja ára gamall sóknarmaður frá Úrúgvæ sem Martinez lýsti sem „hard working, can create a goal out of nothing, and has an impressive goalscoring record...
lesa frétt