12

Arsenal – Everton 2-1

Heimavöllur Arsenal hefur ekki reynst okkur drjúgur undanfarna tvo áratugi og það hélt áfram í kvöld — naumt 2-1 tap staðreynd. Uppstillingin fyrir leikinn: Howard, Galloway, Jagielka, Stones, Coleman, Barry, McCarthy, Lennon, Deulofeu, Barkley, Lukaku. Varamenn: Robles, Kone,...
lesa frétt
6

Arsenal vs. Everton

Áður en við fjöllum um Arsenal leikinn er rétt að minna á Íslendingaferðina í desember en lokafrestur til að skrá sig er eftir tæpa viku. Það er risastórt verkefni fyrir höndum á laugardaginn kl. 16:30 þegar Everton mætir...
lesa frétt
7

Everton – Man United 0-3

Undanfarin þrjú tímabil höfum við getað gengið að þremur stigum vísum gegn United á heimavelli en því var ekki að fagna í dag, United betri á öllum sviðum og leikmenn Everton virkuðu þunglamalegir og ekki með fókusinn á réttum...
lesa frétt
1

Howard Kendall látinn

Það er með mikilli sorg í hjarta sem við tilkynnum að Howard Kendall lést í dag, 69 ára að aldri. Sögu Kendall ættum við að þekkja vel en hann er einhver sá öflugasti leikmaður sem leikið hefur með Everton og sigursælasti stjóri Everton frá upphafi....
lesa frétt
9

Everton vs. Man United

Landsleikjahléið er að baki og hefur það reynst okkar mönnum hliðhollt því mjög góðar fréttir hafa borist úr meiðsladeildinni. Engin ný meiðsli komu upp í kjölfar landsleikjanna og allir ættu koma vel undan þeim, enda alvöru harðjaxlar hér á ferð. Coleman...
lesa frétt
28

Everton – Liverpool 1-1

Mynd: Everton FC. Það var greinilega hiti í mönnum fyrir derby leikinn sem hraður og skemmtilegur á löngum köflum. Enn á ný lendir Everton undir í leiknum en nær að harðfylgni að jafna og hefðu með smá heppni getað tekið öll þrjú stigin....
lesa frétt