40

Chelsea – Everton 2-0

Uppstillingin: Pickford, Baines, Jagielka, Williams, Keane, Holgate, Davies, Gana, Gylfi, Rooney, Sandro. Varamenn: Stekelenburg, Lennon, Martina, Besic, Calvert-Lewin, Lookman, Kenny. Sem sagt, þrír miðverðir með Baines og Holgate sem wingbacks. Everton erfitt mjög uppdráttar í fyrri hálfleik...
lesa frétt
1

Chelsea vs Everton

Það er gaman að segja frá því að markið sem Gylfi skoraði í gær hefur verið bókstaflega á allra vörum hér á landi í dag og greinilegt að Gylfi hefur gert Everton miklu sýnilegra landsmönnum. Og er...
lesa frétt
3

Viðtal við Gylfa Sigurðsson

Everton.is ætlar að freista þess að ná einkaviðtali við óskabarn þjóðarinnar, Gylfa Sigurðsson. Við höfum ákveðnar hugmyndir um að hverju við viljum spyrja hann en okkur langar einnig að fá ykkar álit á þeim spurningum sem við...
lesa frétt
16

Man City – Everton 1-1

Fyrir leik hefði maður tekið jafntefli á erfiðum útivelli en eins og þessi leikur spilaðist þá finnst manni eins og tvö stig hafi tapast. Uppstillingin: Pickford, Baines, Williams, Jagielka, Keane, Holgate, Gueye, Schneiderlin, Davies, Rooney, Calvert-Lewin. Varamenn: Stekelenburg, Martina,...
lesa frétt
4

Man City vs Everton

Annað kvöld (mánudagskvöld) kl. 19:00 er komið að leik Everton á útivelli við Manchester City. Þetta er fimmti keppnisleikur Everton, sem er (sem stendur) á fjögurra leikja sigurgöngu með markatöluna 5-0. En prógrammið kemur til með að...
lesa frétt