Það fer að síga ansi hratt á seinni hlutann á þessu tímabili og það er mjög athyglisvert að sjá að Everton hefur tækifæri til að hafa mjög svo afgerandi áhrif á — ekki bara stöðu liða í... lesa frétt
Leikurinn við Wolves var að hefjast. Uppstillingin: Pickford, Baines, Zouma, Keane, Coleman, Davies, Gomes, Richarlison, Gylfi, Walcott, Tosun. Varamenn: Stekelenburg, McCarthy, Schneiderlin, Bernard, Calvert-Lewin, Lookman, Kenny. Það var erfitt að horfa upp á þetta í byrjun. Wolves... lesa frétt
Félagaskiptaglugginn er opinn út þennan janúar mánuð og er þessum þræði ætlað að halda utan um staðfest kaup, sölur og að vitaskuld allt slúðrið sem fylgir þessu. Miðað við fréttir undanfarna daga verður þó líklega um rólegan... lesa frétt
Við fengum ekki marga daga til að velta okkur upp úr vonbrigðum FA bikarsins um helgina, því að í kvöld, þriðjudagskvöld, lék Everton við Huddersfield á útivelli og hafði betur, 0-1, manni færri. Uppstillingin: Pickford, Baines, Zouma,... lesa frétt
Hér að neðan eru nokkrar hugleiðingar David Prentice hjá Liverpool Echo um stöðu leikmannamála hjá Everton, en hann bendir á að mikið verk er fyrir höndum að hreinsa til eftir þá Koeman og Walsh. Grein hans ber... lesa frétt
Uppstillingin: Pickford, Digne, Keane, Zouma, Coleman, Gomes, Gueye, Bernard, Gylfi, Lookman, Richarlison. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Mina, Davies, Walcott, Tosun, Calvert-Lewin. Missti af fyrstu 10 mínútunum og miðað við það sem maður las þá var það kannski fyrir... lesa frétt
Everton mætti Bournemouth í dag og þrátt fyrir að spilamennskan væri oft ekki áferðarfalleg náðu þeir 2-0 sigri. Uppstillingin: Pickford, Digne, Zouma, Keane, Coleman (fyrirliði), Gomes, Gueye, Bernard, Gylfi, Lookman, Richarlison. Varamenn: Stekelenburg, Walcott, Mina, Tosun, Davies,... lesa frétt
Everton bókaði sér miða í fjórðu umferð FA bikarsins í dag, með 2-1 sigri á Lincoln City á Goodison Park. Mörk Everton skoruðu Lookman og Bernard. Uppstillingin: Pickford, Baines (fyrirliði), Mina, Zouma, Kenny, Davies, Gueye, Bernard, Gylfi,... lesa frétt
Gleðilegt nýtt ár, lesendur allir! Við fáum ekki mikinn tíma til að jafna okkur eftir veisluna í gær því árið hefst með látum — leik á heimavelli gegn Leicester. Flautað verður til leiks kl. 12:30. Uppstillingin: Pickford, Digne,... lesa frétt