Everton – Aston Villa

Mynd: Everton FC.

Everton tekur á móti Aston Villa á Hill Dickinson leikvanginum í dag kl. 14:00 en þetta er fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Skýrslan verður með örlítið breyttu sniði, því hún berst líklega ekki fyrr en rétt fyrir kvöldmat (eða jafnvel síðar), en þið getið tjáð ykkur um leikinn í athugasemdum hér að neðan.

Uppstillingin: Pickford, Garner, Keane, Tarkowski (fyrirliði), O’Brien, Gana, Iroegbunam, Grealish, Dewsbury-Hall, Ndiaye, Beto.

Varamenn: Travers, Aznou, Patterson, Coleman, Alcaraz, Röhl, McNeil, Dibling, Barry.

Restin af leikskýrslu kemur síðar, eins og minnst var á. Endilega látið í ykkur heyra í kommentakerfinu!

1 athugasemd

  1. Eirikur skrifar:

    Erfitt að vera með center þar sem hugur og hönd(fótur í þessu tilfelli) virkar ekki 😞 Hef áhyggjur af þessu leik, virkum ekki alveg on.

Leave a Reply to Eirikur