Dundee leiknum frestað vegna úrkomu

Leiknum við Dundee, sem fram átti að fara í kvöld, hefur verið frestað sökum mikillar ofankomu í Skotlandi en völlurinn ku hafa verið gegnsósa. Í staðinn fer leikurinn fram á morgun, líklega á svipuðum tíma (kl. 18:45).

3 Athugasemdir

  1. Elvar Örn skrifar:

    Vitið þið hverjir koma til með að spila þennan leik?

  2. Finnur skrifar:

    Ég hef ekki séð fréttir um að lykilmennirnir séu komnir aftur úr sumarfríum (t.d. þessir sem voru á Evrópumótinu og fengu auka frest) þannig að ég ætla að skjóta á að það verði svipað uppi á teningnum og í síðasta leik (blanda af fringe players og reyndari mönnum).

  3. Finnur skrifar:

    En sagt er að hinn skoski Rooney (McFadden) leiki með Motherwell gegn Everton á laugardaginn. 🙂